
Þriðji heimurinn og við
21.11.2002
Út er komið tímarit stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands og nefnist ritið Íslenska leiðin. Undirritaður var beðinn að svara nokkrum spurningum í greinarstúf sem hér birtist:. . Það viðfangsefni sem ég hef verið beðinn um að velta vöngum yfir í þessu greinarkorni lýtur að þeirri togstreitu og ójöfnuði sem ríkir á milli norðurs og suðurs og hvernig hægt sé að bæta stöðu þeirra landa sem teljast til „suðurs“.