Fara í efni

Greinar

Flöktandi Framsókn og óábyrgur Sjálfstæðisflokkur

Birtist í Mbl. 03.05.2003Sennilega hefur Framsóknarflokkurinn fengið bakþanka eftir að hann kynnti í lok febrúar stefnumótun sína í efnahagsmálum fyrir komandi kjörtímabil.

B fyrir bjór

Framsóknarflokkurinn segist vera á miklu flugi. Vissulega er það rétt að flokkurinn virðist vera að sækja í sig veðrið.

Staðnæmst á síðu þrjú í Mogga

Nú er haldin mikil veisla í heimi auglýsinganna. Ólína veltir vöngum í dag í lesendabréfi yfir öllum þeim möguleikum sem tæknin hefur upp á að bjóða.

Magnús Stefánson og sendiráðsbruðlið

Að sjálfsögðu las ég grein Magnúsar Stefánssonar alþingismanns í Morgunblaðinu í morgun en hann gerir  mér þann heiður að setja nafn mitt í fyrirsögn hennar.

Þeir vita hvað þeir gera

Í pistli sem er mjög við hæfi að birta 1.maí, á baráttudegi verkalýðsins, veltir Ólína fyrir sér (sjá Spurt og svarað hér á síðunni) samhenginu á milli skattatillagna Sjálfsæðisflokksins og fyrirsjáanlegra útgjaldaaukningar heimilanna.

Lyftum fólki til flugs...

Góðir félagar. Til hamingju með daginn. Ef til vill þarf börn til að sjá mjög skýrt muninn á réttu og röngu.

Þegar litið er hundrað ár til baka...

Ræða Ögmundar Jónassonar á fundi trúnaðarmanna SFR og St.Rv. 29. apríl 2003 Góðir félagar í BSRB. Það er mér mikið ánægjuefni að ávarpa þennan glæsilega fund trúnaðarmanna SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkur.

Fríhöfn í þágu þjóðar

Birtist í Mbl. 28.04.2003Keflavíkurflugvöllur er stærsta hliðið að landi okkar. Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur alla tíð lagt áherslu á að þessi mikilvægi hluti af samgöngukerfi þjóðarinnar verði í almannaeign og lúti almannastjórn.

Svikin vara – Verkefni fyrir Neytendasamtökin?

Um helgina hafa verið umræðuþættir í Sjónvarpinu (RÚV) þar sem frambjóðendur allra flokka sem bjóða fram á landsvísu hafa sest á rökstóla.

Nýlenduherrar koma sér fyrir

Breska blaðið Times skýrir frá því að  að fyrrum framkvænmdastjóri Shell olíveldisins muni hafa yfirumsjón með olíuiðnaði Íraka.