Mig langar til að koma tillögu á framfæri við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands: Nemandi í framhaldsnámi fái sem rannsóknarverkefni fyrir doktorspróf að kortleggja samspilið á milli kosningabaráttu Samfylkingarinnar og yfirlýsinga kennara við félagsvísindadeildina.
Hvernig stendur á því að öfgafyllstu stríðsæsingamennirnir í kringum Bush Bandaríkjaforseta tala um að Fjórða heimsstyrjöldin sé hafin? Skýringin er sú að fyrst hafi orðið tvær heitar styrjaldir og síðan sé Kalda stríðið þriðja heimsstyrjöldin.
Hans Blix yfirmaður kjarnorkueftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak hefur lýst því yfir að Bandaríkjastjórn hafi blekkt eftirlitsmennina og að ætla megi að árásin á Írak hafi verið löngu ákveðin.
Viðtal í VG Umbúðalaust, kosningablaði VG í Reykjavík Hver er sinnar gæfu smiður, ekki satt? Mér var innrætt í æsku að lífið byrjaði ekki á morgun heldur væri það byrjað og að allt skipti máli og okkur bæri að nýta tímann vel.
Í fjölmiðlum vestan hafs og austan keppast gagnrýnir fréttamenn við að fletta upp ummælum helstu haukanna í ráðuneyti Bush Bandaríkjaforseta nokkur ár aftur í tímann.
Viðtal í Fréttablaðinu 12.apríl Ögmundur Jónasson þinflokksformaður Vinstri grænna, formaður BSRB og fyrrverandi fréttamaður í viðtali um stjórnmál, stríð og mögulegt ríkisstjórnarsamstarf að loknum kosningum.
Sjómannablaðið Víkingur var að koma út og birtust þar eftirfarandi spurningar blaðsins og svör ÖJ. 1. Af hverju ættu sjómenn að kjósa þinn flokk frekar en annan? Allar stéttir hljóta að horfa á stefnu stjórnmálaflokkanna heildstætt og máta hana við lífsviðhorf sín almennt.