Fara í efni

Greinar

Öfugmæli víki fyrir skynsemi

    . . Birtist í DVVeri Alcoa velkomið til Íslands, segir í leiðara DV um helgina. Þar segir og að fengur sé af fyrirtæki sem leggur “aðaláherslu á gæði, öryggi, heilsu starfsmanna og umhverfismál.”  Þær eru nú kveðnar af kappi öfugmælavísurnar eða hafa menn virkilega ekki fylgst með frásögnum af átökum umhverfisverndarsamtaka og verkalýðs- og mannréttindasamtaka við Alcoa, sérstaklega í fátækum ríkjum þar sem fyrirtækið hefur haslað sér völl? Varla myndu menn skrifa svona ef þeir hefðu kynnt sér málin, eða hvað?.  Fagnaðarerindið. Skartklædd tóku þau á móti gjöfum frá þessum meintu umhverfisvinum, forstjóri Landsvirkjunar og iðnaðarráðherrann.

Kom Halldór af fjöllum?

Birtist í Mbl Allar götur frá því Ariel Sharon núverandi forsætisráðherra Ísraels fór fylktu liði upp á Musterishæðina að Al Aqsa-moskunni, helgasta stað íslams í Jerúsalem, í september árið 2000, augljóslega til þess að ögra og æsa til andófs, mátti heimsbyggðinni ljóst vera hvað vekti fyrir ísraelskum stjórnvöldum.

Um bjartsýni og samábyrgð

Birtist í DVÞað er gott að vera bjartsýnn og það er gott til þess að vita að Íslendingar líti björtum augum til afkomu sinnar á næstu árum.

Dæmi hver fyrir sig

Birtist í Mbl Í skjóli kvótakerfis í sjávarútvegi hefur safnast mikill auður á hendur fárra aðila. Þessum auði fylgir vald.

Peningarnir tala – aðrir skulu þegja – eða hvað?

Alþingismanni er boðið að tala á Sjómannadaginn á Akureyri. Þingmaðurinn er Árni Steinar Jóhannsson talsmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Alþingi í sjávarútvegsmálum.

NATO í nýrri heimsmynd.

Birtist í Mbl  LOKIÐ er í Reykjavík utanríkisráðherrafundi NATÓ. Íslenskir ráðamenn hafa fengið klapp á kollinn fyrir að standa sig vel enda allar fjárhirslur ríkisins opnaðar og Reykvíkingar hafa fengið afhjúpað listaverk á flötinni við Hagatorg til dýrðar hernaðarbandalaginu.

Það er verk að vinna í Reykjavík

Birtist í Mbl Hver eru brýnustu úrlausnarefni í Reykjavík á komandi kjörtímabili? Að mínum dómi stendur tvennt upp úr.

Það er verk að vinna í Reykjavík

Birtist í Mbl Hver eru brýnustu úrlausnarefni í Reykjavík á komandi kjörtímabili? Að mínum dómi stendur tvennt upp úr.

R-listinn og hjúkrunarrými fyrir aldraða

Birtist í Mbl Í Morgunblaðinu 14. maí ritar Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður og stjórnarformaður DAS grein sem ber heitið: „R-listinn,Vinstri grænir í samstarfi við fjárfesta Frumafls.“ Guðmundur rekur það réttilega hvernig þingmenn VG gagnrýndu samning sem ríkisvaldið gerði á sínum tíma við Aðalverktaka hf.

R-listinn og hjúkrunarrými fyrir aldraða

Birtist í Mbl Í Morgunblaðinu 14. maí ritar Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður og stjórnarformaður DAS grein sem ber heitið: „R-listinn,Vinstri grænir í samstarfi við fjárfesta Frumafls.“ Guðmundur rekur það réttilega hvernig þingmenn VG gagnrýndu samning sem ríkisvaldið gerði á sínum tíma við Aðalverktaka hf.