Fara í efni

Greinar

Góð lesning, en hvar eru fréttamenn?

Ungur drengur í Írak birtist á sjónvarpsskjá. Hann liggur á sjúkrahúsi, handalaus og litli búkurinn sundurtættur.

Bandarísk mannréttindasamtök láta að sér kveða

Í fjölmiðlum vestan hafs og austan keppast gagnrýnir fréttamenn við að fletta upp ummælum helstu haukanna í ráðuneyti Bush Bandaríkjaforseta nokkur ár aftur í tímann.

Við erum boðberar mikillar framfarasóknar

Viðtal  í Fréttablaðinu 12.apríl Ögmundur Jónasson þinflokksformaður Vinstri grænna, formaður BSRB og fyrrverandi fréttamaður í viðtali um stjórnmál, stríð og mögulegt ríkisstjórnarsamstarf að loknum kosningum.

Hvers vegna sjómenn ættu að styðja VG

Sjómannablaðið Víkingur var að koma út og birtust þar eftirfarandi spurningar blaðsins og svör ÖJ. 1. Af hverju ættu sjómenn að kjósa þinn flokk frekar en annan?  Allar stéttir hljóta að horfa á stefnu stjórnmálaflokkanna heildstætt og máta hana við lífsviðhorf sín almennt.

Það er engin skýring nógu góð

Ávarp á Friðarsamverustund í Fríkirkjunni í Reykjavík 11.apríl.   Farísear spurðu hann, hvenær Guðs ríki kæmi.

Kim Il Ásgrímsson

Mörgum brá í brún þegar þeir óku Suðurlandsbrautina fyrir fáeinum dögum. Hús eitt ofarlega við brautina hafði nánast verið betrekt með risastórum myndum af Halldóri Ásgrímssyni formanni Framsóknarflokksins og Jónínu Bjartmarz  frambjóðanda flokksins hér í Reykjavík.

Áhugamenn gegn spilavítum funda

Á laugardaginn 12. apríl, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.

Jón Torfason skrifar: Ég sakna Þjóðviljans

Fyrir nokkrum árum flutti eitt af ungskáldum Íslendinga og þekktur pistlahöfundur erindi í útvarpinu og sagði þá meðal annars: “Ég sakna Þjóðviljans ekki,” ef rétt er munað.

Hvert stefnir í íslenskri fjölmiðlun?

Á stundum eins og nú reynir mjög á fjölmiðla. Bandaríkin og Bretland herja á Írak og bæði bandarískir og breskir  fjölmiðlar fylgja ríkisstjórnum sínum mjög að málum.

Skattastefna VG er ávísun á kjarabætur

Birtist í Mbl. 07.04.2003EKKI veit ég hvort einhver 1. apríl galsi var í leiðarahöfundi Morgunblaðsins síðastliðinn þriðjudag eða hvort blaðinu var alvara í greiningu sinni á skattastefnu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs.