Fara í efni

Greinar

Verslunarráð Íslands bregst aldrei

Vinur minn einn sagði í gærkvöldi eftir að þulir úttvarpsstöðvanna höfðu tíundað boðskap Verslunarráðs Íslands um einkavæðingu almannaþjónustunnar, að gamla góða VÍ brygðist aldrei hvernig sem á málin væri litið.
Látum auga heimsins hvíla á Palestínu

Látum auga heimsins hvíla á Palestínu

  Lengi hef ég ætlað að setja niður nokkur orð um Rachel Corey. Hún var tuttugu og þriggja ára gömul þegar hún var myrt af ísraelskum hermönnum.

Skerðum ekki veikindaréttinn

Gunnar Páll Pálsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, viðrar ýmsar hugmyndir  í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins í dag.

Tillaga um nýtt form á kosningaumræðunni

Ég held að flestum beri saman um að kosningaumræðan í ljósvakafjölmiðlunum sé komin í öngstræti. Efstu menn á listum í hverju kjördæmi eru boðaðir í færibandaþætti og garnirnar eru raktar úr formönnum flokkanna í fjölda spjallþátta.

Hugsunarleysi fréttamanna?

Fréttastofur RÚV fjölluðu í gærkvöldi um hugmyndir talsmanna "atvinnulífsinis" um skattamál. Rætt var við fulltrúa ASÍ og SA.

Blair opnar pyngjur almennings fyrir fjárfestum

Miklar deilur hafa að nýju blossað upp í Verkamannaflokknum í Bretlandi út af því sem velferðarsinnarnir í flokknum kalla "ástarsamband Nýja Verkamannaflokksins við einkageirann".

Ábyrgðarlaust af Framsókn að horfa aðeins til hægri

Snemma í morgun kom ég í útvarpsviðtal við Óðinn Jónsson hjá RÚV. Hann spurði út í kosningar og framtíðarhorfur hjá Vinsrihreyfingunni grænu framboði.

Ólína bíður spennt eftir Mogga

Ólína sem að mínu mati kemur oft auga á ýmsar athyglisverðar hliðar stjórnmálanna sendi síðunni bréf í morgun.

Má ekki Framsókn kynna sín störf?

Hannes Hólmsteinn Gissurarson spurði þessarar spurningar í Silfri Egils í dag þegar auglýsingamennsku kosningabaráttunnar bar á góma í þættinum.

Það verður kosið um heilbrigðismál

Birtist í Mbl. 10.05.2003Í aðdraganda kosninganna hefur verið horft mjög til skattamála. Því miður hafa stjórnarflokkarnir og Samfylkingin sem boða minni tekjur ríkisins með skattatillögum sínum ekki verið krafðir nægilega svara um hvar þeir ætli að skera niður eða að hvaða marki þeir ætli að mæta niðurskurðinum með auknum þjónustugjöldum.