Fara í efni

Greinar

Þjóðbanki í hendur athafnaskálda

Í lesendadálkinum í dag birtist grein eftir Þorleif Óskarsson sagnfræðing þar sem hann bregður ljósi á sölu þjóðbankanna.

Hissa á fjölmiðlum

Sannast sagna er ég hissa á íslenskum fjölmiðlum að standa ekki betur vaktina en raun ber vitni gagnvart fyrirhugaðri Kárahnjúkavirkjun.

Ánægja með viðbrögð

Þegar ég opnaði þessa heimasíðu fyrir fáeinum vikum hefði mig aldrei órað fyrir hve viðbrögðin yrðu jákvæð.

Verður lokað á heilabilaða á Landakoti?

Birtist í Mbl. 6. 01.2003Fyrir jólin berst okkur mikið blaðaefni og hætt við því að sitthvað áhugavert fari fram hjá okkur.

Enn einn stórsigur ríkisstjórnarinnar

Birtist í Fréttablaðinu 4. janúarUm áramótin kom Valgerður Sverrisdóttir bankamálaráðherra fram í fjölmiðlum til að greina þjóðinni frá nýjustu sigrum ríkisstjórnarinnar.

Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum skrifar:

 Um áramótin hlustar þjóðin á landsfeðurna í fjölmiðlum og menn skiptast á skoðunum að því loknu og ræða málið sín á milli.

Engin óvissa um kostnað við Kárahnjúkagöng?

Nýlega birtist á heimasíðu minni ágætt bréf frá Andrési Kristjánssyni þar sem hann lýsti áhyggjum vegna fyrirhugaðra virkjunaráforma og þá ekki síst vegna ófyrirséðra útgjalda.

Reykjavík í uppnámi

Deilur um borgarstjóraembættið setja svip á stjórnmálaumræðuna þessa dagana. Málið blasir þannig við mér: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði fyrir borgarstjórnarkosningarnar síðastliðið vor að hún hygðist ekki taka þátt í komandi Alþingiskosningum.

Horfa kvótakóngar til orkugeirans?

Birtist í Morgunblaðinu 21.12.2002Síðasta mál á dagskrá Alþingis fyrir þinglok var heimild til þess að breyta Norðurorku í hlutafélag, minni háttar mál að sögn iðnaðarráðherra og í ofanálag samkvæmt beiðni heimamanna á Akureyri.

Utanríkisráðuneyti í plús en Upplýsinganefnd í mínus

Birtist í Fréttablaðinu 20. desember 2002Það er mikið um að vera á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar þessa dagana.