Fara í efni

Greinar

Siðlaus Sýn

Birtist í Mbl Í kjarasamningum undangenginna áratuga hafa samtök launafólks lagt mikla áherslu á að tryggja réttindi fólks í veikindum.

Verslunarráðið gegn hagsmunum neytenda

"Í mín eyru hafa verslunareigendur viðurkennt að þeir myndu aldrei geta haft eins lága álagningu og ÁTVR nema þá hugsanlega með því að hafa aðeins í boði allra vinsælustu tegundirnar."Eina ferðina enn er Verslunarráðið farið í krossferð til að grafa undan því fyrirkomulagi sem við búum við í sölu á áfengi.

Hæstiréttur, áfrýjunarheimildir og mannréttindi

Birtist í Morgunblaðinu. Venjulega eru tvö dómstig í dómsmálum hér á landi, héraðsdómur og Hæstiréttur. Frá þessu eru þó undantekningar.

Þingvíti vakin upp

Birtist í Mbl Undanfarna daga hefur talsvert verið til umræðu, m.a. á síðum þessa blaðs, sú ákvörðun forseta Alþingis að beita undirritaðan svokölluðu þingvíti samkvæmt þingskaparlögum.

Þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúka

Birtist í Mbl Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefur borið fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um Kárahnjúkavirkjun og framtíðarnýtingu hálendisins.

Þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúka

Birtist í Mbl Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefur borið fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um Kárahnjúkavirkjun og framtíðarnýtingu hálendisins.

Sóltúni óskað velfarnaðar

Birtist í Mbl Undirritaður hefur nokkuð gagnrýnt ríkisvaldið fyrir þann samning sem á sínum tíma var gerður við Öldung hf.

Á bak við þjóðarsátt þarf að vera þjóð

Birtist í Mbl Í fjölmiðlum hefur mönnum orðið tíðrætt um að nú sé komin á þjóðarsátt og þar vísað í ákvörðun Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins að segja ekki upp kjarasamningum að sinni.

Heilbrigðisútgjöld heimilanna margfaldast.

Birtist í Mbl Annað veifið eru birtar tölur sem sýna þróun heilbrigðisútgjalda heimila sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu.

Framfylgir byggðastefnu ríkisstjórnarinnar

Birtist í Mbl Mikil umræða hefur orðið í þjóðfélaginu vegna áforma Landsbanka Íslands um að loka útibúum á landsbyggðinni eða draga þar stórlega úr þjónustu.