Fara í efni

Greinar

Kárahnjúkaflokkarnir á móti

Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking sem veittu stóriðjuáformum ríkisstjórnarinnar brautargengi og heimiluðu Kárahnjúkavirkjun gengu enn lengra en flesta hefði grunað við afgreiðslu málsins á Alþingi í gær.

Tillaga Jónasar

Birtist í Fréttablaðinu 05.03.2003Um daginn hringdi í mig maður sem ég ber mikla virðingu fyrir. Hann er nokkuð við aldur og býr yfir lífsreynslu og visku.

Ólína kveður sér hljóðs

Það eru alltaf tíðindi þegar hin vísi skríbent okkar hér á síðunni Ólína kveður sér hljóðs. Það gerir hún í dag undir liðnum Spurt og svarað.

Sanngirni Ómars sannfærandi

Birtist í DV 03.03.2003Sjónvarpsmynd Ómars Ragnarssonar um þjóðgarða og virkjanir var áhrifarík. Ég hef þegar hitt fólk sem segist hreinlega hafa snúist í afstöðu til fyrirhugaðra virkjana við Kárahnjúka vegna myndarinnar.

Eins og rófa fylgir hundi

Hlutskipti Íslendinga á vettvangi utanríkismála er ekki beysið þessa dagana. Okkar ríkisstjórn er engu betri en sú breska.

Skammsýn framtíðarsýn - stefna Framsóknarflokksins í atvinnumálum

Birtist í Mbl. 26.02. 2003Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram tillögur sem formaður flokksins segir að veikja muni stöðu ríkissjóðs um 15 milljarða.

Vafrað um á kaupþingi.is

Til umræðu í fjölmiðlum hafa verið launakjör forstjóra Kaupþings. Þau námu 70 milljónum króna í fyrra. Þar af voru 58 milljónir í kaupauka.

Framsókn og forritin

Nú er kosningabaráttan að hefjast og frambjóðendur eru boðaðir á fundi og samkomur til að kynna áherslur sínar.

Magnús Þorkell Bernharðsson skrifar frá New York

Magnús Þorkell Bernharðsson hefur látið mjög að sér kveða í umræðunni um Írak enda manna fróðastur um málefni Austurlanda.

Áhugamenn gegn spilavítum funda

Á laugardaginn 22. febrúar, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.