Fara í efni

Greinar

Er bætandi á misréttið Tryggvi?

Tryggvi Gíslason skólameistari Menntaskólans á Akureyri hefur alla tíð verið í miklu uppáhaldi hjá mér sem góður skólamaður auk þess sem hann hefur oft haft margt uppbyggilegt fram að færa í þjóðfélagsumræðunni.

Suma þarf ekki að blekkja

Í fréttum er nú talsvert fjallað um ósannindavefinn sem bandarísk og bresk stjórnvöld spunnu til að réttlæta árásirnar á Írak.

Bifröst og Háskólinn í Reykjavík kynna kröfugerð

Birtist í Morgunblaðinu 15.06.2003Hvers kyns mismunun á markaðstorginu er sem eitur í beinum allra sannra markaðssinna.

Meiri áhugi á stjórum á RÚV og Mogga en forsætisráðherra?

Í lesendabréfri frá Ólínu í dag er  því haldið fram að aðstoðarutanríkisráðherra  Bandaríkjanna hafi sýnt meiri áhuga á því að ræða við ritstjóra Morgunblaðsins og fréttatstjóra RÚV en forsætisráðherra Íslands í nýafstaðinni heimsókn.

Utanríkisráðherra, Írak og öryggi Íslands

Birtist í Fréttablaðinu 11.06.2003Við birtingu féllu niður nokkrar setningar en hér birtist greinin óstytt.Ég hef saknað þess nokkuð að utanríkisráðherra Íslands sé látinn svara fyrir þá ábyrgð sem ríkisstjórnin axlaði á vegum þjóðarinnar þegar hún studdi árásirnar á Írak og skipaði Íslendingum í hóp svokallaðra staðfastra þjóða að baki Bandaríkjamönnum og Bretum.

Fjöldamorðin í Afganistan og Sjónvarpið.

Efir að Bandaríkin náðu undirtökum í Afganistan virðist fátt skipta máli í því landi lengur, ekki einu sinni fjöldamorð á þrjú þúsund talibönum vekja athygli svo heitið geti.
Menningin blómstrar í Munaðarnesi

Menningin blómstrar í Munaðarnesi

Um helgina var opnuð sýning á verkum Önnu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu í orlofsbyggðum BSRB í Munaðarnesi. Í tengslum við opnunina var að venju efnt til Menningarhátíðar.

Gagnrýni á RÚV

Sjónvarpinu hefur oft verið legið á hálsi fyrir að leyfa svokallaða kostun en það hugtak er haft um dagskrárgerð sem að meira eða minna leyti er kostað af fyrirtækjum.

Hver bauð þessum mönnum?

Hver í ósköpunum hefur óskað eftir því að fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kæmu hingað til lands til að gefa okkur einkunn í stjórn efnahagsmála? Hver þekkir ekki einkunnagjöf Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins? Sennilega hefur ekkert ríki farið eins rækilega að vilja þessara stofnana og Argentína, þar var allt einkavætt sem hægt var að einkavæða og ráðleggingum "sérfræðinganna" frá stofnunum tveimur fylgt í þaula.

Popptíví kannar öryggisvörslu á Bessastöðum

Birtist í DV 28.05.2003Fyrirsögnin hér að ofan vísar í fyrirsögn á fréttafrásögn í DV sl. laugardag. Þar segir frá tveimur ungum mönnum sem vildu kanna hvernig öryggisvörslu væri háttað á Bessastöðum, hversu nálægt þeir kæmust æðstu ráðamönnum þjóðarinnar.