
Meiri áhugi á stjórum á RÚV og Mogga en forsætisráðherra?
13.06.2003
Í lesendabréfri frá Ólínu í dag er því haldið fram að aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna hafi sýnt meiri áhuga á því að ræða við ritstjóra Morgunblaðsins og fréttatstjóra RÚV en forsætisráðherra Íslands í nýafstaðinni heimsókn.