Fara í efni

Greinar

Nokkrir góðir dagar án Davíðs

Í pistli sem birtist á síðunni í dag frá Þrándi er fjallað um hið umdeilda starfskjarafrumvarp á Alþingi þar sem gerðar eru tillögur um breytt fyrirkomulag á lífeyrisgreiðslum þingmanna og ráðherra og þeim, sérstaklega ráðherrum, auðveldað að hætta störfum eftir tilltölulega skamman starfsaldur.

5068 eru atvinnulausir !

Birtist í Fréttablaðinu 09.12.2003Í morgun heyrði ég í ágætum kunningja mínum. Hann var að segja mér þau tíðindi að hann væri í fyrsta sinn á ævinni að skrá sig atvinnulausan og sækja um atvinnuleysisbætur.

Jón Steinar fær orð í eyra

Í bréfi eða öllu heldur grein, sem birtist í lesendadálki síðunnar í dag eftir Þjóðólf er vikið að grein sem Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður skrifar í Morgunblaðið um réttindabaráttu Öryrkja.

Kirkjan getur brillerað

Ekki er kirkjunni alltaf lagið að tala sig inn í hjörtu þjóðarinnar – eða inn í heilabú hennar. Vissulega eiga prestar það til að vekja fólk til umhugsunar svo um munar.

Fákeppni og einokun á íslenskum lyfjamarkaði

Að undanförnu hefur farið fram mikil umræða í þjóðfélaginu um fákeppni, jafnvel einokun og óeðlilegt verðsamráð á ýmsum sviðum í efnahagslífinu, í verslun og þjónustu, olíusölu, í tryggingum, banka- og fjármálastarfsemi og nú síðast hafa sjónir manna beinst að lyfjum og fákeppni á sviði lyfjasölu.

Verð ég að vita hvað það kostar að lækna mig?

Þrándur skrifar athyglisverðan pistil í dag þar sem hann víkur m.a. að skrifum Þorvaldar Gylfasonar prófessors í hagfræði í Fréttablaðinu.

Tyggigúmmíkenningin

Því hefur verið fleygt að eitthvað kunni að vera að slettast upp á vinskapinn milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í ríkisstjórn og að þau tíðindi gætu jafnvel gerst að upp úr slitnaði í samstarfinu.

Langar ríkisstjórnina til að rifja upp gamla tíma?

Mér fannst árið vera 1984 þegar Jónatan Þórmundsson prófessor við Háskóla Íslands birtist á sjónvarpsskjánum í kvöld.

RÚV í brennidepli

Atburðarásin í RÚV gerist sífellt harðari og ljóst að mikið kraumar undir. Viðbrögð þeirra Friðriks Páls Jónssonar og Kára Jónassonar, fréttastjóra útvarps, við gagnrýni útvarpsstjóra á Spegilinn eru mjög skiljanleg og sýnir að enn rennur blóðið í mönnum á þessum bæ – alla vega sumum.

Er sprettan siðlaus?

Auðvitað eiga þau  Davíð Oddssson forsætisráðherra og Valgerður Sverrissdóttir bankamálaráðherra sér einhverja stuðningsmenn og jafnvel aðdáendur eins ósennilegt og það kann nú að hljóma.