Portúgalskir verkamenn við Kárahnjúka neituðu í gær að vinna nema hópurinn allur fengi hlífðarfört. Um var að ræða skófatnað og ullarsokka eftir því sem fram kom í fréttum.
Ef dæma skal af þeim lesendabréfum sem mér hafa borist í dag þá er fólki heitt í hamsi út af framkomu Impregilo og samstarfsaðila við verkamenn á Kárahnjúkum.
Um heim allan er um það deilt hvort einkavæða eigi vatnið. Þessar deilur fara fram á löggjafarsamkundum, í sveitarstjórnum og annars staðar þar sem ákvarðanir eru teknar um eignarhald á vatnsbólum.
Í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins er stórfróðlegt viðtal við tvo bandaríska þingmenn frá Kaliforníu um hin "herfilegu mistök" við einkavæðingu raforkunnar.
Fyrsta umræða um fjárlögin fór fram á Alþingi í dag. Sá háttur er hafður á að kynna þingmönnum úr stjórnarandstöðu ekki efnisatriði fjárlaga fyrirfram.
Að lokinni setningu Alþingis í gær héldu þingmenn og starfslið þingsins suður í Kópavog. Í tónlistarhúsinu þar hafði Jónas Ingimundarson boðið til tónleika með nokkrum helstu stórsöngvurum þjóðarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu 30.09.2003Fyrir fáeinum dögum birtist mjög athyglisverð frétt í fjömiðlum. Í ljós kom að meira en helmingur þjóðarinnar á aldrinum 16 til 75 ára hefur keypt líftryggingu og um 40% hafa keypt sjúkdómatryggingu.