Fara í efni

Greinar

Ljósglæta í máli utanríkisráðherra

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, var beðinn um að fílósófera um utanríkismál í útvarpsþætti í dag.

Breisk en bókelsk þjóð

Að undanförnu hafa menn nokkuð velt fyrir þeirri ákvörðun forsætisráðherra að láta rita sögu forsætisráherra landsins fram á þennan dag og gefa bókina út 15.

Fróðleikur um sögu kostnaðarvitundar

Í mjög athyglisverði grein hér á síðunni eftir Þorleif Óskarsson er fjallað um áróður Verslunarráðs Íslands fyrir kostnaðarvitund í heilbrigðiskerfinu.

Af magni, gæðum og talandi skáldum

Eins stórkostlegt og Ísland er, skiptir þó máli í hvernig skapi veðurguðirnir eru. Með stuttu millibili nú að undanförnu hafa norrænir gestir heimsótt BSRB og hafa náttúruöflin verið okkur bærilega hliðholl.

Með Ástarþökk frá Agli – og síðan Birni

Það vakti nokkra athygli þegar Egill Helgason fjölmiðlamaður með meiru, kvaddi þá félaga í frjálshyggjunni,  Hannes Hólmstein og Jón Steinar Gunnlaugsson í þætti sínum "Silfri Egils" fyrir stuttu með þeim hjartnæmu orðum að hann kynni þeim  "ástarþakkir fyrir komuna" og vonaðist til að sjá þá hið allra fyrsta að nýju.

Villandi umræða um lífeyrismál

Eins og við mátti búast hefur lífeyrisumræða síðustu daga orðið til þess að Pétur H.Blöndal og aðrir andstæðingar samtryggingarlífeyrissjóða eru komnir á kreik.

Heimahjúkrun í höfn

Í dag náðust samningar í kjaradeilu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu og sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, en deilan hafið staðið í viku.
Samtök starfsmanna í almannaþjónustu bera saman bækur sínar

Samtök starfsmanna í almannaþjónustu bera saman bækur sínar

Frá fundi forsvarsmanna norrænna samtaka launafólks í húsakynnum BSRBForsvarsmenn samtaka launafólks í almannaþjónustu komu saman til fundar í Reykjavík í vikunni til árlegs samráðsfundar síns.

bsrb.is fjallar um heimahjúkrun

Í kjaradeilu heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn starfsfólki heimahjúkrunar, er nú beðið í ofvæni eftir því að ríkisstjórinin grípi í taumana og komi í veg fyrir frekari erfiðleika hjá því fólki sem þarf að reiða sig á heimajúkrun.

"Æskilegt að Síminn verði að einhverju leyti í eigu Íslendinga"

Birtist í Fréttablaðinu 01.03.04Þessi fyrirsögn er sótt í ummæli forstjóra Landssímans, Brynjólfs Bjarnasonar í stórri grein í nýjustu útgáfu Viðskiptablaðsins.