Fara í efni

Greinar

Tekið ofan fyrir Morgunblaðinu

Ég mun aldrei gleyma yfirlýsingu eins gamals frænda míns þegar hann lá banaleguna. Hann hafði verið mjög rauður í pólitík.

"Þar er þörf á stærstu hugarfarsbreytingunni"

Í nýútkominni Veru er fjallað um kynbundinn launamun, Kristjana Stella Blöndal, aðstoðarforstöðumaður Félagsvísindastofnunar og Þorgerður Einarsdóttir, lektor í kynjafræðum við Félagsvísindadeild HÍ skrifa mjög athyglisverða grein um launamun kynjanna; leitað er álits hjá formönnum heildarsamtaka launafólks um hvað sé til ráða til að draga úr kynbundnum launamun og sagt er frá rannsóknaritgerðum um efnið.

Eins og ekkert hafi í skorist!

Portúgalskir verkamenn við Kárahnjúka neituðu í gær að vinna nema hópurinn allur fengi hlífðarfört. Um var að ræða skófatnað og ullarsokka eftir því sem fram kom í fréttum.

Logsuðugleraugun og lögfræðingar frá Mílanó

Ef dæma skal af þeim lesendabréfum sem mér hafa borist í dag þá er fólki heitt í hamsi út af framkomu Impregilo og samstarfsaðila við verkamenn á Kárahnjúkum.

Sjónvarpsstöðvar við Kárahnjúka

Starf fjölmiðlamanna er mikilvægt. Þeir miðla upplýsingum og hafa veruleg áhrif við að móta farveg þjóðfélagsumræðunnar.

BSRB býður upp á vatn

Um heim allan er um það deilt hvort einkavæða eigi vatnið. Þessar deilur fara fram á löggjafarsamkundum, í sveitarstjórnum og annars staðar þar sem ákvarðanir eru teknar um eignarhald á vatnsbólum.

Vara við einkavæðingu og vilja læra af Íslendingum!

Í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins er stórfróðlegt viðtal við tvo bandaríska þingmenn frá Kaliforníu um hin "herfilegu mistök" við einkavæðingu raforkunnar.

Ríkisstjórnin forgangsraðar

Fyrsta umræða um fjárlögin fór fram á Alþingi í dag. Sá háttur er hafður á að kynna þingmönnum úr stjórnarandstöðu ekki efnisatriði fjárlaga fyrirfram.

Utanríkisráðherra boðið í te

Óðinn Jónsson fréttamaður bauð utanríkisráðherra í spjall í  morgunsárið. Reyndar kom aldrei fram hvort Óðinn bauð upp á kaffi eða te.

Jónas Ingimundarson býður til veislu

Að lokinni setningu Alþingis í gær héldu þingmenn og starfslið þingsins suður í Kópavog. Í tónlistarhúsinu þar hafði Jónas Ingimundarson boðið til tónleika með nokkrum helstu stórsöngvurum þjóðarinnar.