Fara í efni

Greinar

Hvers vegna kærir ekki Mörður?

All undarleg umræða fór fram á Alþingi í dag. Mörður Árnason alþingismaður spurði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hvað ráðuneytið ætlaði að aðhafast vegna brota á lögum um áfengisauglýsingar.

Íslenskir Húmanistar á Haiti

Óöld ríkir nú á Haiti og berast reglulega fréttir af átökum og ofbeldi þar. Pétur Guðjónsson, einn af helstu forsvarsmönnum Húmanistahreyfingarinnar hefur undanfarin ár dvalist hluta úr ári á Haiti og unnið þar að uppbyggingarstarfi í menntun og á ýmsum öðrum sviðum.

Leyndarmál Guðjóns Ólafs Jónssonar

Í dag fóru fram utandagskrárumræður á Alþingi um skort á skattskilum Impregilo og undirverktaka við Kárahnjúka.

Fjöldamorðingjar sameina krafta sína

Á öldum ljósvakans er iðulega boðið upp á prýðisgott efni. Með fullri virðingu fyrir öðrum fjölmiðlum hefur Ríkisútvarpið þar mikla yfirburði.

Rætt um árangur í Reykjavík

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík efndi í dag til félagsfundar um borgaramálefnin. Uppleggið var að fræðast um starf R-listans, "taka út stöðuna" eins og Svanhildur Kaaber komst að orði í inngangserindi sínu, og " veita félagsmönnum tækifæri til að koma ábendingum og skilaboðum til fulltrúa sem starfa á vegum flokksins í borginni".

Bankarnir hafi samráð

Björfgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, birtist á skjánum í fréttatíma Ríkissjónvarpsins í kvöld talsvert ábyrgðarfullur á svip.

Íslendingar vilja borga fyrir góða heilbrigðisþjónustu

Birtist í Fréttablaðinu 11.02.04Hér á landi eru gerðar miklar kröfur til heilbrigðisþjónustunnar. Það kom vel fram í skoðanakönnuninni sem Fréttablaðið birti á sunnudag.
Íslenskir bjórframleiðendur grafa undan lögum

Íslenskir bjórframleiðendur grafa undan lögum

Í gærkvöld fór fram athyglisverð umræða í Kastljósi Sjónvarps um áfengisauglýsingar. Mættir voru til leiks Árni Guðmundsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi í Hafnarfirði, sem sent hefur áskorunina hér að ofan út á netsíðu sinni, og Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar.

Kostnaður við samkeppnina er milljarður

Nú eru menn farnir að óskapast yfir því að raforkuverð komi til með að hækka í Reykjavík vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga í raforkugeiranum.

Mér finnst Svavarsvæðingin góð

Svavar Gestsson fyrrverandi alþingismaður var einhver duglegasti og ódeigasti baráttumaður í hreyfingu sósíalista um árabil.