
Læknar á hálum ís
07.01.2004
Fram kemur í fréttum að Læknafélag Íslands sé ósátt við að Tryggingastofnun ríkisins, TR, bendi sjúklingum, sem þurfi á aðstoð að halda, á að leita til heilsugæslunnar og göngudeilda sjúkrahúsanna.