
Um annála, skaupið og áramótaávörp: Markús Örn með vinninginn
04.01.2004
Hér á þessari heimasíðu hefur Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri sætt nokkurri gagnrýni að undanförnu og þá einkum í tengslum við hans eigin gagnrýni á fréttaþáttinn Spegilinn.