Vill nefnd um "framkvæmdavaldsútvarp"
14.04.2004
Í bréfi, sem heimasíðunni barst í dag kemur fram hörð gagnrýni á RÚV og er lagt til að í stað þess að einblína á eignatengsl í fjölmiðlaheiminum skuli menn skoða tengsl Ríkisútvarpsins við framkvæmdavaldið.