Fara í efni

Greinar

Mörður spígsporar um á bananahýði

Í Morgunblaðinu í gær er fjallað um fund sem Samfylkingin efndi til í umboði Alþýðuflokks Reykjavíkur (sem ég hélt að hefði verið lagður til hvílu) um "eftirlaunafrumvarpið" margfræga þar sem Alþingi festi í lög umframréttiindi ráðherrum til handa sérstaklega og þingmönnum almennt einnig.

Fjallað um World Social Forum

Nýlokið er í Indlandi World Social Forum.  Einar Ólafsson rithöfundur fjallar um þessa samkomu á heimasíðu sinni og er ástæða til að vekja athygli á umfjöllun hans og reyndar einnig heimsíðu Einars sem er einkar athygliverð.

Skemmtilegt viðtal og nokkrir þankar í framhaldi

”Ríkisstjórnin sem Tony Blair veitir forystu er af sama sauðahúsi og Clinton og hans menn í Bandaríkjunum, vinstrimenn sem gerast hægri menn til að vinna kosningar.

Skin og skúrir hjá Framsókn

Hjá framsóknarmönnum skiptast á skin og skúrir. Tveir mjög hamingjusamir framsóknarmenn hafa birst á sjónvarpsskjánum á undanförnum dögum.
Heildarsamtök að baki trúnaðarmönnum á Landspítala háskólasjúkrahúsi

Heildarsamtök að baki trúnaðarmönnum á Landspítala háskólasjúkrahúsi

Fulltrúar stærstu heildarsamtaka launafólks í landinu komu á fund trúnaðarmanna á Landspítala Háskólasjúkrahúsi í dag til að mótmæla stórfelldum niðurskurði á sjúkrahúsinu, sem mun verða þess valdandi að hátt í 300 einstaklingar munu missa vinnuna.

Heimsatburðir að hætti Halldórs eða Sunday Herald?

Í gær var greint frá því að sprengjusérfræðingar hefðu fundið sprengikúlur sem innihéldu sinnepsgas á vígvöllum í Írak.

Málflutningur SA um opinbera starfsmenn: Rugl eða rógur?

Talsmenn atvinnurekenda fara nú mikinn. Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins benda á, að frá 1997 til 2002, hafi starfandi fólki á Íslandi fjölgað í heild um tæp 15 þúsund eða 10,4%.

Hvað vill Ingibjörg Sólrún Gísladóttir láta einkavæða?

Það er merkilegt hve áhugasamir  ýmsir aðilar innan Samfylkingarinnar virðist vera um einkavæðingu. Í fréttum í kvöld birtist formaður svokallaðrar Framtíðarnefndar flokksins til að lýsa þeirri skoðun sinni að ekki beri nauðsyn til að opinberir starfsmenn sinni almannaþjónustunni.

Nöldur Davíðs Oddssonar

Birtist í Fréttablaðinu 07.01.2004Ritstjóri Fréttablaðsins, Gunnar Smári Egilsson, birtir umhugsunarverða hugvekju í helgarblaðinu þar sem hann veltir vöngum yfir hlutverki fjölmiðla.

Læknar á hálum ís

Fram kemur í fréttum að Læknafélag Íslands sé ósátt við að Tryggingastofnun ríkisins, TR, bendi sjúklingum, sem þurfi á aðstoð að halda, á að leita til heilsugæslunnar og göngudeilda sjúkrahúsanna.