Fara í efni

Greinar

bsrb.is fjallar um heimahjúkrun

Í kjaradeilu heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn starfsfólki heimahjúkrunar, er nú beðið í ofvæni eftir því að ríkisstjórinin grípi í taumana og komi í veg fyrir frekari erfiðleika hjá því fólki sem þarf að reiða sig á heimajúkrun.

"Æskilegt að Síminn verði að einhverju leyti í eigu Íslendinga"

Birtist í Fréttablaðinu 01.03.04Þessi fyrirsögn er sótt í ummæli forstjóra Landssímans, Brynjólfs Bjarnasonar í stórri grein í nýjustu útgáfu Viðskiptablaðsins.

Tívolí á fjöllum

Einu sinni keypti ég mig inn á foss í Wales. Þetta var ný upplifun fyrir Íslending. Ekki var aðgangseyririnn hár og ekki sá ég eftir peningunum.

BSRB með upplýsingar og afstöðu í deilunni um heimahjúkrun

Þjóðin fylgist nú agndofa með tilraunum Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu að keyra í gegn breytingar á starfsfyrirkomulagi sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, sem felur í sér stórfellda kjaraskerðingu þvert á samkomulag sem hefur verið í gildi allar götur frá 1990, undirritað af hálfu BSRB fyrir hönd starfsmanna.

Björn og herinn

Dómsmálaráðherra núverandi hefur lengi verið mikill áhugamaður um að fá íslenskan her. Væntanlega vel borðalagðan, á gljáfægðum stígvélum og að sjálfsögðu með ráðherera málaflokksins í reglulegri liðskönnun með hönör.

Tvær ábendingar Magnúsar Þorkels

Í athyglisverðum pistli, sem birtist í dag hér á vefsíðunni eftir Magnús Þorkel Bernharðsson, koma fram ýmsar skarpar athugasemdir.

Fjármálaráðherra vill gerast jólasveinn

Á Pressukvöldi Sjónvarps í kvöld sat Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, fyrir svörum. Margt jákvætt kvað Geir vera nú í stöðunni.

Þegar kostnaðarvitundin brennur á eigin skinni

Verslunarráð Íslands hefur verið að tjá sig að undanförnu um mikilvægi þess að örva kostnaðarvitund í heilbrigðiskerfinu.

Nýtt Fréttabréf BSRB

Út er komið nýtt fréttabréf BSRB en samtökin tóku upp þann sið fyrir allnokkru síðan að senda reglulega frá sér slík bréf.

Er eitt að haganst annað að eignast?

Þjóðin er að verða hálf dofin yfir stöðugum fréttum af milljarðagróða nokkurra einstaklinga og hópa og væri ráð að öflugir fjölmiðlamenn kortelgðu alla alla þessa fjármuni og skýrðu það út hver sé að hagnast og hver sé að tapa.