Fara í efni

Greinar

Stuðningsmönnum Framsóknar vottuð samúð

Á undanförnum dögum hafa margir orðið til að gera því skóna að upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks kynni að slitna vegna ágreinings um Fjölmiðlafrumvarpið.
Kröftugur fundur gegn réttindaskerðingu

Kröftugur fundur gegn réttindaskerðingu

Heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu, BSRB, BHM og Kennarasamband Íslands, efndu í gær til fundar með stjórnum aðildarfélaga bandalaganna.

Ekki skylda gagnvart mér Halldór Ásgrímsson !

Haft var eftir Halldóri Ásgrímssyni, utanríkisráðherra og formanni Framsóknarflokkksins í morgunfréttum, að það væri skylda Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, gagnvart íslensku þjóðinni að sækja brúðkaup sonar Margrétar drottningar í Danmörku.

Eiga duttlungar að ráða uppsögn?

Munið fund BSRB, BHM og KÍ um yfirvofandi breytingar á ráðningarréttindum starfsmanna ríkisins fimmtudaginn 13. maí kl.

Munum hann Bismarck

Aðstandendur fjölmiðlafrumvarpsins hafa spurt andstæðinga þess hvers vegna þeir leggi mikla áherslu á vinnubrögð og aðferðir en beini ekki þess í stað kröftum sínum eingöngu að efnisþáttum málsins.

Kannast menn við Berlusconi ástandið?

Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins,  hélt í kvöld andheita ræðu um fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar forsætisráðherra.
Óviðeigandi, jafnvel ólöglegt !

Óviðeigandi, jafnvel ólöglegt !

Í sjónvarpsfréttum lýsti stjórnandi fangelsismála hernámsliðsins í Írak því yfir, að pyntingar á föngum hefðu verið „óviðeigandi, jafnvel ólöglegar“ ( improper, even illegal)! Er það virkilega svo, að stjórnendum fangelsismála hafi þótt þetta óviðeigandi og hugsanlega ekki í samræmi við lög? Í fréttinni með þessum yfirlýsingum herforingjans voru sýndar myndir af nöktum mannslíkömum nöktum mannslíkömum, bundnum saman í stóra kös; aðrir fangar voru reyrðir fastir, með bundið fyrir augun eða með kvenmannsnærbuxur yfir höfðinu.

Kúgarar afhjúpaðir

Pistillinn birtist í Morgunpósti VG (vg.is/postur) 10.05.04Í niðurlagi leiðara Morgunblaðsins sl. laugardag segir: „Þeir sem ruddu Saddam Hussein á brott í krafti þess að þar væri kúgari á ferð hafa verið afhjúpaðir fyrir ógeðsleg mannréttindabrot.“ Við hlið leiðarans er síðan grein eftir aðstoðarmann utanríkisráðherra, Björn Inga Hrafnsson, sem ber yfirskriftina: Allir eru bræður.

Óskiljanleg framkoma fjármálaráðherra

Geir H Haarde hefur að mörgu leyti verið farsæll fjármálaráðherra. Að sjálfsögðu verður ekkert horft framhjá því að sem fjármálaráðherra ber hann fulla ábyrgð á þeirri  stjórnarstefnu, sem hér hefur verið fylgt á undanförnum árum en afleiðingar hennar eru smám saman að birtast í aukinni misskiptingu gæðanna, niðurbroti á samfélagsþjónustu og samþjöppun á auði og völdum.

Er forsætisráðherra að ofsækja Baug?

Þannig spyr DV í vikunni af tilefni fjölmiðlafrumvarps. Hannes Hólmsteinn Gissurarson er fenginn til að tjá sig um hugsanlegt einelti á hendur Baugi.