
Frjálshyggjan: kenning og framkvæmd
07.05.2004
Þorsteinn Siglaugsson skrifar mér athyglisvert bréf, sem birtist hér á lesendasíðunni í dag. Það er ekki að ástæðulausu að ég hef áður vísað til þess að Þorsteinn Siglaugsson, sé á meðal hinna “rökvísustu forsvarsmanna frjálshyggjunnar og Sjálfstæðisflokksins”.