Fara í efni

Greinar

Hvað segir ríkisstjórnin um geimvopnaáætlun Bandaríkjastjórnar?

Birtist í Fréttablaðinu 15.04.04.Svarið við þeirri spurningu er að ríkisstjórn Íslands hefur afskaplega lítið um þetta að segja - en það sem sagt er segir þeim mun meira.

Vill nefnd um "framkvæmdavaldsútvarp"

Í bréfi, sem heimasíðunni barst í dag kemur fram hörð gagnrýni á RÚV og er lagt til að í stað þess að einblína á eignatengsl í fjölmiðlaheiminum skuli menn skoða tengsl Ríkisútvarpsins við framkvæmdavaldið.
Bandarískur blaðamaður segir augljóst hvað vaki fyrir Sharon

Bandarískur blaðamaður segir augljóst hvað vaki fyrir Sharon

Bandaríski blaðamaðurinn Ray Hanania segir í nýbirtri grein augljóst hvað vaki fyrir ísraelska forsætisráðherranum: Að framkalla ofbeldi af hálfu Palestínumanna.

Kaldar kveðjur frá Kára og misskilin söguskýring

Heldur eru þær kaldranalegar kveðjurnar sem Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sendir ríkisstjórninni þessa dagana.

Verslunarráðið brillerar aftur – og aftur

Birtist í Morgunblaðinu 07.04.04Verslunarráð Íslands er iðið við kolann. Hvað sem tautar og raular skal það hafast í gegn að almannaþjónustan verði einakvædd.

Áhrifaríkt bréf um spilakassa á síðunni

Í lesendadálkinum hér á síðunni í dag birtist bréf frá 25 ára gömlum manni um spilakassa og reynslu sína af þeim.
Harmafregn frá Verslunarráði Íslands

Harmafregn frá Verslunarráði Íslands

Þeim sem kynnt hafa sér frumvarp ríkisstjórnarinnar um vatnsveitur óar við þeirri opnun sem þar er að finna á einkavæðingu Gvendarbrunnanna og annarra vatnsveitna í landinu.

Tveir háðir spilafíkn – á hvorn á að hlusta?

Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, skýrði frá því á Alþingi fyrir skemmstu, að nú væri verið að gera gangskör að því að setja reglugerð um spilakassa og var að heyra á ráðherranum að hann vildi taka á þessum málum af festu.

Guardian um IMF og OECD: Stofnanir staðnaðrar hugmyndafræði

Bæði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD), birtast okkur iðulega í fjölmiðlum sem yfirvegaðar og óháðar stofnanir, en eru í reynd fyrst og fremst öflug verkstæði, starfrækt í þágu alþjóða auðvaldsins.

William Blum og valkostur við hernaðarútgjöld

Hér á þessari síðu hefur áður verið vitnað í William Blum, þekktan skríbent og höfund bókarinnar "Rogue State" eða "Fanta ríkið".  Blum hefur talað mjög ákaft og á sannfærandi hátt gegn fjáraustri til hermála.