
Hvað segir ríkisstjórnin um geimvopnaáætlun Bandaríkjastjórnar?
16.04.2004
Birtist í Fréttablaðinu 15.04.04.Svarið við þeirri spurningu er að ríkisstjórn Íslands hefur afskaplega lítið um þetta að segja - en það sem sagt er segir þeim mun meira.