Fara í efni

Greinar

Okkur ber skylda til að veita aðhald

Okkur ber skylda til að veita aðhald

Birtist í Morgunpósti VG 10.09.04Á ráðstefnu sem Vinstrihreyfingin grænt framboð efndi til fyrir nokkru síðan flutti Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri í Reykjavík, mjög gott erindi sem er mér minnisstætt.

11.september í Nýju róttæku miðstöðinni

Þrjú ár eru nú liðin frá árásunum á New York og Washington og er í dag haldin minnigar- og menningardagskrá í Nýju róttæku miðstöðinni að Garðastræti 2 (101 Reykjavík), um atburðina 11.

Það á ekki að eiga sér stað að efnalítið fólk sé borið út

Birtist í Morgunblaðinu 09.09.04.Síðastliðinn mánudag skrifaði ég stutta grein hér í Morgunblaðið þar sem ég beindi spurningum til yfirvalda í Reykjavík, í fyrsta lagi hversu oft það tíðkaðist að fólk væri borið út úr íbúðarhúsnæði í eigu borgarinnar, í öðru lagi hvern skilning borgaryfirvöld legðu í 5.
Minniháttar leiðrétting við meiriháttar mál

Minniháttar leiðrétting við meiriháttar mál

Blaðamaður á DV sýnir í dag hvers hann er megnugur í rannsóknarblaða- mennsku. Honum þótti miður að fá ekki viðtal við öryrkjann, sem styr hefur staðið um í fjölmiðlum síðustu daga eftir að ég vakti máls á því að hann hefði verið borinn út með lögregluvaldi í síðustu viku. Blaðamaður reyndi að fá viðtal við manninn en hann neitaði.

Spurningar til yfirvalda í Reykjavík

Birtist í Morgunblaðinu 06.09.04.Síðastliðinn föstudag var krabbameinssjúkur öryrki borinn út með lögregluvaldi úr leiguhúsnæði í eigu Reykjavíkurborgar eftir langvarandi vanskil á greiðslum.

Reykjavíkurborg rekur fátækt fólk á dyr

Ekki veit eg hversu algengt er að borgaryfirvöld láti bera fólk út úr húsnæði í eigu borgarinnar. Eflaust hendir það endrum og eins.
Að gerast pensill hjá listmálara

Að gerast pensill hjá listmálara

Fyrir stuttu síðan hlotnaðist mér sá heiður að fá að taka þátt í listsköpun Önnu Hrefnudóttur, myndlistarkonu.
Ósvífnir atvinnurekendur

Ósvífnir atvinnurekendur

Samtökum atvinnulífsins er að sjálfsögðu frjálst að hafa skoðanir á öllu milli himins og jarðar. Hins vegar er samtökunum enginn sómi af þeim köldu kveðjum sem þau senda launafólki iðulega í pistlum sínum.

Kraftaverkamenn á hverju strái

Það er gaman í fjármálabransanum nú um stundir. Kraftaverkamenn eru þar á hverju strái. Vígreifir birtast okkur ungir karlar og konur sem hafa uppgötvað hjólið.

Eiga skatthirslurnar að standa öllum opnar?

Birtist í Morgunpósti VG 31.08.04Það er skrýtið að á sama tíma og rauðu ljósin blikka um heim allan vegna slæmrar reynslu af einkavæðingunni fyllast menn eldmóði hér á landi sem aldrei fyrr og vilja selja allt steini léttara eða koma því á markað.