Okkur ber skylda til að veita aðhald
11.09.2004
Birtist í Morgunpósti VG 10.09.04Á ráðstefnu sem Vinstrihreyfingin grænt framboð efndi til fyrir nokkru síðan flutti Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri í Reykjavík, mjög gott erindi sem er mér minnisstætt.