Fara í efni

Greinar

Áhugaverður fundur BSRB um átakamál í Evrópusambandinu

Áhugaverður fundur BSRB um átakamál í Evrópusambandinu

Það er samdóma álit forsvarsmanna verkalýðshreyfingarinar að Þjónustutilskipun Evrópusambandsins, sem nú er í smíðum, getur haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir velferðarþjónustuna í Evrópusambandinu og á öllu Evrópska efnahagssvæðinu, þar með á Íslandi.

Nýtt braggahverfi?

Sveinn Aðalsteinsson skrifar athyglisverða grein hér á heimasíðuna í dag. Hann færir okkur þær fréttir að á leðinni til landsins séu 1100 braggar, 900 frá Ungverjalandi og 200 f´rá Houston í Texas.

Er ekki rétt að láta menn njóta sannmælis - jafnvel þótt NATÓ eigi í hlut?

Hvers vegna skyldi þinglokksformaður Sjálfstæðisflokksins sjá ástæðu til að opinbera í sífellu skoðanir sínar um Afganistan,  augljósa fordóma og talsverða vanþekkingu? Í dag skrifar hann eftirfarandi á heimasíðu sína www.ekg.is : "Ögmundur Jónasson var einn þeirra sem ekki vildi steypa af stóli ógnarstjórn Talíbana í Afghanistan, sem þó veitti Osama bin laden og hryðjuverkamönnum hans skjól.

Powell og Guðfinnsson skýra hernám Afganistans

Í nóvember árið  2001 sagði Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna: "Engir samningar verða gerðir á kostnað afganskra kvenna".

Einar K Guðfinnsson missir jafnvægið

Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Einar K. Guðfinnsson, er dagfarsprúður maður. Það hendir þó af og til að tilfinningarnar bera hann ofurliði.
Sveitarfélögin og ríkið axli ábyrgð - strax!

Sveitarfélögin og ríkið axli ábyrgð - strax!

Kennaraverkfallið dregst enn á langinn og virðist það ætla að standa óhugnanlega lengi í sveitarstjórnarmönnum að koma nægilega til móts við kennara til að leysa deiluna.

Ákall til Samfylkingarinnar: Ekki Blair til Íslands!

Birtist í Morgunblaðinu 21.10.04.Sl. mánudag greinir Morgunblaðið frá stefnumótunarvinnu Samfylkingarinnar á sviði skólamála.
HASLA könnun kynnt

HASLA könnun kynnt

Í gær var kynnt könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Hagrannsóknastofnun launafólks í almannaþjónustu (HASLA).
Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Getur verið að Framtíðarnefnd Samfylkingarinnar viti ekki hvað snýr fram og hvað aftur? Fram vísar fram á við en fortíð tilbaka.

Misskilningur dómsmálaráðherra leiðréttur

Birtist í Morgunblaðinu 18.10.04.Fyrir fáeinum dögum reit ég grein í Morgunblaðið þar sem ég átaldi harðlega þá ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, að stroka Mannréttindaskrifstofu út af fjárlagaliðum dómsmálaráðuneytisins.