Fara í efni

Greinar

Ríkisstjórnin mótmælir mannréttindabrotum í Guantanamo  - í kyrrþey

Ríkisstjórnin mótmælir mannréttindabrotum í Guantanamo - í kyrrþey

Í maílok náðist ánægjuleg samstaða með verkalýðshreyfingunni (ASÍ og BSRB), ýmsum vefritum (Deiglunni.com, Múrnum, Sellunni, Skoðun og Tíkinni), ungliðahreyfingum þriggja flokka (Ungum frjálslyndum, Ungum vinstri grænum og Ungum jafnaðarmönnum) og síðast en ekki síst mannréttindasamtökunum Amnesty International um að koma formlega á framfæri við ríkisstjórn Bandaríkjanna mótmælum vegna mannréttindabrota í herstöð Bandaríkjamanna við Guantanamo flóa á Kúbu.

Þrír þankar til umhugsunar

Íslenskir fjölmiðlar hafa þegar á heildina er litið fjallað ítarlega og stundum ágætlega um stjórnarskrármálið.

Stóll mikilvægari stjórnarskrá?

Birtist í Morgunblaðinu 17.07.04.Margir urðu agndofa við fréttir útvarps- og sjónvarpsstöðvanna á fimmtudag. Ekki endilega að formenn stjórnarflokkanna kæmu á óvart.
New York Times biðst afsökunar

New York Times biðst afsökunar

Það er ekki á hverjum degi að bandaríska stórblaðið New York Times biðst afsökunar á eigin mistökum. Það gerðist þó í leiðara blaðsins í dag, 16.

Er lýðræðið til trafala?

Menn ræða nú mikið um stjórnarskrána og rétt kjósenda til að kjósa. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sagði í sjónvarpsviðtali í kvöld að með því að nýta stjórnarskrárákvæði um málskotsrétt væri forseti Íslands að gera landið óstjórnhæft.

Á hvaða vegferð er Morgunblaðið?

Birtist í Morgunblaðinu 14.07.04.Í leiðara í dag, mánudag, fjallar Morgunblaðið m.a. um skoðanakannanir og þjóðmálaumræður.
Davíð Oddsson kemst í heimsfréttirnar:

Davíð Oddsson kemst í heimsfréttirnar: "Heimurinn öruggari"

Davíð Oddsson, forsætisráðherra Íslands hitti George W. Bush í Hvíta húsinu í Washington og er alsæll. Ekki svo að skilja að sýnilegur árangur hafi orðið af heimsókninni.
Mannréttindabrotum í Kína mótmælt

Mannréttindabrotum í Kína mótmælt

Eins fram hefur komið í fréttum er nú stödd hér á landi fjölmenn sendinefnd frá kínverska þinginu og fer varaforseti þingsins, Wang Zhaoguo, fyrir nefndinni.

Fréttir frá Ríkisútvarpinu eða kosningaskrifstofu Bush?

Í hádegIsfréttum Ríkisútvarpsins var sagt frá áformum George W. Bush Bandaríkjaforseta að endurskipuleggja leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, í ljósi þess að þaðan hefðu borist villandi upplýsingar um málefni sem tengjast Írak í aðdraganda innrásarinnar.
Panikviðbrögð – í máli og myndum

Panikviðbrögð – í máli og myndum

Stjórnarmeirihlutinn er örvinlaður – í panik. Stjórnarþingmenn reyna að „leiðrétta“ ummæli sín aftur í tímann.