
Ætlar stjórnarmeirihlutinn að reyna að fótumtroða stjórnarskrárvarin mannréttindi?
03.06.2004
Forseti Íslands hefur sem kunnugt er neitað að undirrita hina umdeildu fjölmiðlalöggjöf. Vísaði hann í 26. grein stjórnarskrár Íslands.