RÁÐSTÖFUN FJÁRMUNA ER PÓLITÍSK
18.01.2005
Skömmu eftir að jarðskjálftinn mikli í Suðaustur-Asíu olli hamfaraflóðbylgjunni sem leiddi til dauða og eyðileggingar í svo miklum mæli að annað eins þekkist varla í mannkynssögunni, ákvað ríkisstjórn Íslands að gefa 5 milljónir til styrktar fórnarlömbum flóðanna, upphæð sem var hækkuð í kjölfar gagnrýni VG.