
En verða peningarnir eftir í vasanum Geir?
23.11.2004
Birtist í Morgunblaðinu 22.11.04.Forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann komu fram í fjölmiðlum yfir helgina að kynna fyrirhugaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu.