Fara í efni

Greinar

Björn og leyniþjónustan

Lengi framan af hentu menn gaman að áhuga Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, á hermennsku. Það lá við að mönnum þætti þessi áhugi Björns barnalegur, svona í ætt við áhuga á tindátum og hermannaleik.
Fróðleiksmoli um framlag ríkisstjórnar Íslands til mannréttinda í Írak

Fróðleiksmoli um framlag ríkisstjórnar Íslands til mannréttinda í Írak

Stöðugt er hamrað á því að þetta og hitt sé verið að gera í nafni Sameinuðu þjóðanna. Yfirleitt er þá verið að vísa í samþykktir Öryggisráðsins.

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins dregur rangar ályktanir

Einar K. Guðfinnsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir vöngum yfir því á heimasíðu sinni hvort ég sé orðinn sammála ríkisstjórninni í fjölmiðlamálinu.
Hvað verða margir grafnir?

Hvað verða margir grafnir?

Við fáum nú fréttir í hverjum fréttatíma frá Írak. Okkur er sagt frá stórsigrum bandaríska hernámsliðsins þar.

Verða fleiri leystir frá störfum?

Birtist í Morgunpósti VG 17.11.04.Ríkissjónvarpið greindi frá því að bandarískur hermaður sem skaut varnarlausan mann til bana í Fallujah í Írak hefði „verið leystur frá störfum“.

Auglýsingavald – Að kaupa sjálfan sig - Er vilji til enn meiri framfara?

Hér á síðunni voru fyrir nokkrum dögum reifaðar keninngar um valdatafl í Norðurljósum – og Stjórnarráði. Lesandi hafði spurt hvort verið gæti að sáttagjörð væri í smíðum á milli Norðurljósa og Stjórnarráðsins og væri þar komin skýringin á brottvikningu Sigurðar G.
Þjóð í þrengingum - Arafat allur. Ræða á samstöðufundi

Þjóð í þrengingum - Arafat allur. Ræða á samstöðufundi

Ræða ÖJ á samstöðufundi með Palestínumönnum í Borgarleikhúsi 15/11 2004 Gamall Cherokee indíáni var einhverju sinni að gefa barnabörnum sínum heilræði.

Mótmælum stríðsglæpunum í Írak

Undanfarna sólarhringa hafa borist fréttir af stríðsglæpum í Írak. Fallujah, 300.000 manna borg, hefur nánast verið jöfnuð við jörðu.
Samstöðufundur með Palestínu

Samstöðufundur með Palestínu

Þjóð í þrengingum - samstöðufundur með Palestínumönnum er yfirskrift fundar sem haldinn verður í Borgarleikhúsinu í kvöld kl.

Morgunblaðið reynir að skýra "Norðurljósadílinn"

Fyrir nokkrum dögum beindi lesandi til mín spurningum um hræringarnar hjá Norðurljósum, sem ég ekki kunni svör við.