
Friðargæslan í Kabúl: Göfugt starf eða hreinsunardeild Bandaríkjahers?
21.12.2004
Bandaríska stórblaðið New York Times fjallar um íslensku Friðargæsluna í Kabúl í Afganistan og þær umræður sem urðu hér á landi í kjölfar þess að íslenskir gæsluliðar lentu í lífsháska í Kjúklingastræti – Chicken Street – þegar maður sprengdi sig til bana í grennd við þá.