ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN, RÁÐGJÖFIN OG EIN LÍTIL SPURNING
14.06.2005
Í dag er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, í gær var það OECD og á morgun Alþjóðabankinn. Þeir koma reglulega í heimsókn "sérfræðingar" þessara stofnana til þess að setja okkur lífsreglurnar.