
BSRB og Evrópuumræðan
31.10.2004
Birtist í Morgunblaðinu 28.10.04.Innan BSRB eru uppi mismunandi sjónarmið um hvaða stefnu Íslendingar eigi að taka gagnvart Evrópusambandinu, hvort sækja beri um aðild, freista þess að treysta EES samninginn eða jafnvel losa sig undan þeim samningi.