Fara í efni

Greinar

Halldór Ásgrímsson neitar að axla ábyrgð!

Halldór Ásgrímsson neitar að axla ábyrgð!

Í Kastljósþætti Sjónvarpsins í fyrradag hélt Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra því fram að stuðningur Íslands við innrásina í Írak hefði fengið mikla umræðu á Alþingi auk þess sem hann fór með staðlausa stafi um ályktanir Sameinuðu þjóðanna.
En hvenær koma 90% lánin?

En hvenær koma 90% lánin?

Íbúðalánasjóður er smám saman að sækja í sig veðrið. Það er vel. Ríkisstjórnin, eða öllu heldur félagsmálaráðherra hét því að hækka íbúðalán í 90%.

Morgunblaðið á lof skilið fyrir umfjöllun um spilafíkn

Allt frá því á laugardag hefur verið mjög athyglisverð umfjöllun í Morgunblaðinu um spilafíkn. Á laugardag birti blaðið bréf frá Ólafi M.

Fulltrúar Íslands á heimsráðstefnu verkalýðsins í Japan

Þessa dagana fer fram í Miyazaki í Japan heimsráðstefna Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga (ICFTU). Á þinginu eru þrír fulltrúar frá Íslandi: Þuríður Einarsdóttir og Einar Ólafssson frá BSRB og Gylfi Arnbjörnsson frá ASÍ.
Alþjóðasamband starfsfólks í almannaþjónustu - Public Services International

Alþjóðasamband starfsfólks í almannaþjónustu - Public Services International

Undanfarna daga hef ég setið stjórnarfund í Alþjóðasambandi starfsfólks í almannaþjónustu, Public Services International (PSI).
Er 13. janúar táknrænn fyrir vinnubrögð Evrópusambandsins?

Er 13. janúar táknrænn fyrir vinnubrögð Evrópusambandsins?

Í Evrópusambandinu og þar með á hinu Evrópska efnahagssvæði, er nú hart tekist á um svokallaða Þjónustutilskipun.  Ekki þarf það að koma á óvart því tekist er á um sjálfan grundvöll velferðarþjóðfélagsins.
Bankar leita

Bankar leita "réttar" síns á samráðsvettvangi

Bankarnir segjast vera í bullandi samkeppni sín í milli. Nú sé loksins komið heilbrigt ástand á íslenskum fjármálamarkaði.

Vill Sjálfstæðisflokkurinn minnka íbúðarhúsnæði eða veikja Íbúðalánasjóð?

Það er ágætt til þess að vita að til standi að hækka lán Íbúðalánasjóðs. Ætlunin er að hækka lánshlutfallið úr 65% (70% fyrir fyrstu íbúð) í 90%.

Af Okkur - þökkum blandin gagnrýni

Nýhil útgáfan hefur gefið út annað rit sitt og nefnist það Af okkur undir ritstjórn Viðars Þorsteinssonar og fjallar um þjóðerni og hnattvæðingu.

En verða peningarnir eftir í vasanum Geir?

Birtist í Morgunblaðinu 22.11.04.Forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann komu fram í fjölmiðlum yfir helgina að kynna fyrirhugaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar  á kjörtímabilinu.