
Halldór Ásgrímsson neitar að axla ábyrgð!
08.12.2004
Í Kastljósþætti Sjónvarpsins í fyrradag hélt Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra því fram að stuðningur Íslands við innrásina í Írak hefði fengið mikla umræðu á Alþingi auk þess sem hann fór með staðlausa stafi um ályktanir Sameinuðu þjóðanna.