Fara í efni

Greinar

SÖGULEGAR KOSNINGAR Í PALESTÍNU

SÖGULEGAR KOSNINGAR Í PALESTÍNU

Kennarar í höfuðstöðvum verkalýðshreyfingarinnar í Nablus vinna að undirbúningi forsetakosninganna.Forsetakosningarnar í Palestínu á sunnudag þykja sögulegar fyrir margra hluta sakir.
PALESTÍNA:

PALESTÍNA: "VIÐ VILJUM RÉTTLÁTAN FRIÐ"

Í Nablus hafa 700 íbúðarhús verið lögð í rúst og 4000 heimili verið stórskemmd. Á myndinni eru ásamt undirrituðum, Borgþór Kjærnested og Eiríkur Jónsson fyrir framan húsarústir í miðbæ Nablus.Aðfaranótt mánudags 3.

MENNINGARHÁTÍÐ MARKÚSAR ARNAR

Áramótaávörpin, skaupið og annað hafa dunið yfir okkur þessi áramót eins og önnur. Sumt prýðilegt, annað ágætt, enn annað lakara og sumt ekki upp á marga fiska.

HVERNIG Á AÐ LEIÐRÉTTA MISRÉTTIÐ?

Sannast sagna verð ég hugsi við ýmis skrif sem nú eru að birtast um lífeyrismál. Fyrst staldraði ég við nýlegan leiðara í blaði Verslunarmannafélags Reykjavíkur,  síðan við pistil sem birtist á vefriti Framsóknarflokksins.
ANDSTAÐA VEX GEGN ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB

ANDSTAÐA VEX GEGN ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB

  Stærstu heildarsamtök launafólks á Íslandi BSRB og ASÍ hafa lagst eindregið gegn Þjónustutilskipun Evrópusambandsins sem nú er í smíðum.

HUGLEIÐING Í TILEFNI ÞJÓÐNÝTINGAR Í RÚSSLANDI

Á valdatíma Jeltsins Rússlandsforseta var einkavætt af miklum móð í Rússlandi. Ekki nóg með það, ýmsir nánir samstarfsmenn forsetans og þeirra fylgilið sölsaði einkavæddar eignir ríkisins undir sig og fóru þar framarlega í flokki Khodorkovskí, sem nú hefur verið sakaður um stórkostleg skattsvik og annað misferli og situr fyrir bragðið í fangelsi, Berzovsky sem hröklaðist í útlegð og Abramovits, eigandi fótboltaliðsins Chelsea og vinur ónefnds búanda á Bessastöðum á Álftanesi (sjá hér: http://www.ogmundur.is/news.asp?ID=658&type=one&news_id=1303).Nú eru rússnesk stjórnvöld að reyna að ná einhverju af hinum stolnu eignum til baka til þjóðarinnar.

UM GILDI AUGLÝSINGA

Föstudaginn 24. desember birtist í Morgunblaðinu mjög athyglisverð grein eftir framkvæmdastjóra Sambands íslenskra auglýsingastofa, Ingólf Hjörleifsson.

Öryggisráðið: Ekki of seint að hætta við

Birtist í Morgunpósti VG 22.12.04Sem kunnugt er hefur ríkisstjórnin með fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi forsætisráðherra, Halldór Ásgrímsson, í broddi fylkingar unnið að því að Íslendingar fái sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.
BSRB nær árangri á sviði réttindamála

BSRB nær árangri á sviði réttindamála

BSRB í samstarfi við önnur samtök starfsfólks í almannaþjónustu hefur gengið frá samkomulagi við ríki og sveitarfélög um þætti er varða réttindi vegna lífeyrismála og örorkubóta.
EKKI Í OKKAR NAFNI

EKKI Í OKKAR NAFNI

Þjóðarhreyfingin gengst nú fyrir söfnun fyrir auglýsingu í bandarísku stórblaði  til að skýra hvernig á því stóð að Íslendingar höfnuðu á lista hinna viljugu eða vígfúsu ríkja sem studdu Bandaríkjastjórn til innrásar í Írak (ríkisstjórnin vill helst nota hugtakið staðfastur sem þýðingu á enska hugtakinu willing sem er alrangt; viljugur eða vígfús í þessu samhengi er nær lagi).