Fara í efni

Greinar

BANDARÍKJASTJÓRN, AL QUAEDA OG KJARNORKUSPRENGJAN

BANDARÍKJASTJÓRN, AL QUAEDA OG KJARNORKUSPRENGJAN

Haft var eftir Mohamed ElBaradei, forsvarsmanni Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar (International Atomic Energy Agency), í fréttum að tímaspursmál væri hvenær Al Quaeda hryðjuverkasamtökin kæmust yfir kjarnorkuvopn.

GALIÐ RÚV FRUMVARP HLEÐUR UNDIR GUNNLAUG SÆVAR

Formaður Útvarpsráðs er Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson. Mér skilst að hann sé sjálfstæðismaður af frjálshyggjugerðinni.
ÞJÓFNAÐUR Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI

ÞJÓFNAÐUR Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI

Nú stendur til að selja Landssímann. Fyrirtækið Morgan Stanley hefur verið fengið til verksins. Svona rétt til málamynda.

BLIKKANDI VARNAÐARLJÓS Í FJÁRMÁLAKERFI

Fréttir sem nú berast innan úr bankakerfinu hljóta að vekja ríkisstjórnina – og okkur öll -  til umhugsunar. Í morgun var sagt frá því í fréttum að yfirdráttarlán heimilanna hafi aukist um 1.500 milljónir króna í febrúar og væri þetta annar mánuðurinn í röð sem yfirdráttarlán heimilanna hækki með ógnvænlegum hraða.
RÚV, SINFÓNÍAN OG PÁSKARNIR

RÚV, SINFÓNÍAN OG PÁSKARNIR

Á páskum, öðrum árstímum fremur, hlusta ég mikið  á útvarp. Gamla Gufan, Rás 1, verður þá jafnan fyrir valinu.

MAÐUR EN EKKI HVALUR

Birtist í Morgunblaðinu 27.03.05Bobby Fischer er orðinn Íslendingur sem kunnugt er. Framkvæmdavaldið var heldur fljótt á sér framan af og lofaði ríkisfangi, nokkuð sem einvörðungu var á færi Alþingis að veita við þessar aðstæður.

PÁSKABOÐSKAPUR FRÁ REYNIVÖLLUM

Ég hef talsvert hugleitt samband ríkis og kirkju í seinni tíð og um trúarbrögð almennt og meðal annars skrifað um þessi viðfangsefni hér á síðuna.

HLUTHAFA TILKYNNT UM ARÐ

Fyrir nokkru síðan færði Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mér að gjöf hlutabréf í Landsbankanum hf.
FRJÁLSHYGGJAN KANNIST VIÐ KRÓGANN SINN

FRJÁLSHYGGJAN KANNIST VIÐ KRÓGANN SINN

Helga Lára Hauksdóttir, Hafsteinn Þór Hauksson, Sigurður Kári ásamt undirrituðum.. . . . . Ungir sjálfstæðismenn efndu til fundar í Valhöll hádeginu í gær um frumvarp Sigurðar Kára Kristjánssonar alþingismanns um að nema úr gildi heimild til að birta skattskrár opinberlega.

BANKARNIR VILJA LOKA AÐ SÉR

Fram er komið svar – eða fremur svarleysi – við fyrirspurn minni til bankamálaráðherra þar sem óskað var upplýsinga um afskipti banka og fjármálstofnana af fasteignamarkaði.