Fara í efni

Greinar

SÝNUM SAMSTÖÐU GEGN SKEMMDARVERKUM

Birtist í Morgunblaðinu 18.05.05.Gott var að heyra Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúa, lýsa því yfir fyrir hönd borgaryfirvalda að Reykjavíkurborg myndi standa straum af viðgerðarkostnaði á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur, sem skemmdarverk var unnið á í síðustu viku.

TÍMINN.IS OG SANNLEIKURINN

Í pistli sem birtist á vefriti Framsóknarflokksins, 13. maí sl. er þeirri spurningu beint til mín hvort sannleikurinn skipti mig einhverju máli.

ÞÖRF Á PÓLITÍSKRI GJÖRGÆSLU

Birtist í Morgunblaðinu 15.05.05Um það var rætt undir þinglokin að nauðsynlegt væri að lengja þinghaldið. Ég blandaði mér í þessa umræðu og kvað mikilvægara að efla innra starf þingsins en lengja þingfundi.
Í HEIMSÓKN HJÁ EINARI K.: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Í GREIPUM HUGMYNDAFRÆÐI

Í HEIMSÓKN HJÁ EINARI K.: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Í GREIPUM HUGMYNDAFRÆÐI

Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Einar K. Guðfinnsson, rekur kröftuga og ágæta heimasíðu. Sjaldan er ég sammála þeim skrifum sem þar birtast.
HEIMSFORYSTAN FEST Á FILMU

HEIMSFORYSTAN FEST Á FILMU

Íslenskir blaðalesendur hafa að undanförnu fengið að fylgjast með forsætisráðherra, Halldóri Ásgrímssyni,  í máli og myndum.

ALÞINGI Í ELDHÚSI

Í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi  í kvöld benti ég meðal annars á að ríkisstjórn og stjórnarliðar í þinginu virtust ekki lengur koma auga á misréttið í íslensku samfélagi.
RÆND ÆSKUNNI OG LÍFINU

RÆND ÆSKUNNI OG LÍFINU

Síðastliðinn miðvikudag voru tvö palestínsk ungmenni skotin til bana í Beit Liqya, bæ vestur af Ramallah. Jamal Jaber, 15 ára og Uday Mofeed, 14 ára, létust reyndar ekki samstundis.
FRAMSÓKN Á MÓTI  - BSRB?

FRAMSÓKN Á MÓTI - BSRB?

Sjálfstæðisflokkurinn má eiga það að hann hefur getað tekið gagnrýni á sínar gjörðir frá verkalýðshreyfingunni, þar með talið BSRB.

RÚV-FRUMVARP RÍKISSTJÓRNARINNAR AFSPRENGI ÁGREININGS

Birtist í Morgunblaðinu 05.05.05.Fyrir Alþingi liggur sem kunnugt er frumvarp ríkisstjórnarinnar um Ríkisútvarpið.

TILLÖGUR VG UM RÍKISÚTVARPIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 04.05.05.Í frumvarpi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um Ríkisútvarpið, sem fram kom á Alþingi á sama tíma og frumvarp ríkisstjórnarinnar, eru settar fram tillögur um grundvallarbreytingar á stjórnsýslu stofnunarinnar og tengslum hennar við Alþingi og framkvæmdavald.