HVERN ÞARF AÐ RÓA?
29.11.2005
Fréttablaðið birtir forsíðufrétt þar sem greinir frá því að fyrirhugaður sé fundur með fjármála- og félagsmálaráðuneytum til þess að „…koma ró á málefni Íbúðalánasjóðs.“ Við erum upplýst um að fjármálaráðuneytið hafi sóst eftir undirtökunum í rekstri sjóðsins með því að færa hann til Lánasýslu ríkisins.