Fara í efni

Greinar

BREYTT VIÐHORF TIL LANDMÆLINGA?

Þetta er titillinn (að undanskildu spurningamerkinu) á grein Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, í júníútgáfu Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands.
VARASAMT AÐ SELJA VÉLAMIÐSTÖÐ

VARASAMT AÐ SELJA VÉLAMIÐSTÖÐ

Vélamið-stöð Reykja-víkur var sett á laggirnar árið 1964. Fyrir réttum þremur árum, í júlíbyrjun 2002 var stofnunin gerð að hlutafélagi í eigu Reykjavíkurborgar og Orkuveitunnar.

BRÚUM BILIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 01.07.05Í dag, fyrsta júlí, minna alþjóðleg verkalýðssamtök og mörg önnur almannasamtök á þá hyldýpisgjá sem er á milli ríkra og snauðra í heiminum og hversu mikilvægt það er að hefjast af alvöru handa við að brúa bilið á milli þessara hópa.
UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

Alvarlegasta ógn sem steðjar að mannkyninu er án efa misskiptingin í heiminum og sú örbirgð sem hrjáir drjúgan hluta mannkynsins.
VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEÐ VATN Í MUNNI

VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEÐ VATN Í MUNNI

Á Viðskiptablaðinu er mönnum mjög niðri fyrir. Þar á bæ vilja menn einkavæða flugvelli landsins. Þetta hafi verið gert í Ungverjalandi, Indlandi, Hong Kong og Mexíkó.

UM "STJÓRNLÆGAR ÁKVARÐANIR"

Því miður hittist svo illa á að sölumaður knúði dyra hjá mér þegar Birgir Guðmundsson, fréttamaður, fjallaði um R-lista samstarfið í Reykjavík í Spegli Ríkisútvarpsins í kvöld.

EF RÍKISENDURSKOÐANDI VILL SÝNA GOTT FORDÆMI...

Í vikunni sem leið var nokkuð fjallað um nýja skýrslu frá Ríkisendurskoðun þar sem fjallað var um framúrkeyrslu ríkisstofnana og hvernig bregðast mætti við þegar þær færu fram úr fjárlagaheimildum.

FJALLAÐ UM VERKALÝÐSBARÁTTU OG MANNRÉTTINDI Á KIRKJUDÖGUM

Þessa dagana eru haldnir svokallaðir Kirkjudagar í Reykjavík en á þeim er efnt til umræðna um aðskiljanleg efni í sérstökum málstofum.
FULLTRÚI KRÖFTUGUSTU ALHEIMSSAMTAKA LAUNAFÓLKS Á ÍSLANDI

FULLTRÚI KRÖFTUGUSTU ALHEIMSSAMTAKA LAUNAFÓLKS Á ÍSLANDI

Á morgun fimmtudag heldur Hans Engelberts, framkvæmdastjóri PSI, Publuic Services International, Samtaka launafólks í almannaþjónustu, fyrirlestur um alþjóðavæðinguna í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík.
MYNDIRÐU STÖKKVA OFAN AF SÍVALATURNINUM?

MYNDIRÐU STÖKKVA OFAN AF SÍVALATURNINUM?

Í kvöld sýndi RÚV danska heimildarmynd um Kristjaníu. Hún er í hjarta Kaupmannahafnar þar sem áður voru stöðvar danska hersins.