Fara í efni

Greinar

UM BARTSÝNISMENN OG BÖLSÝNISMENN

Forsætisráðherra þjóðarinnar hélt venju samkvæmt ræðu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Um sumt var ræðan ágæt, tilvitnanir í þjóðskáldin íslensku og spakmæli frá fyrri tíð.
VALGERÐUR HITTIR VALGERÐI FYRIR – OG NOKKRA GAMLA FÉLAGA

VALGERÐUR HITTIR VALGERÐI FYRIR – OG NOKKRA GAMLA FÉLAGA

Valgerður Sverrissdóttir bankamálaráðherra hefur vakið nokkra athygli að undanförnu með tilfinningaþrungnum yfirlýsingum um þá þróun sem nú á sér stað á íslenskum fjármálamarkaði.

ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN, RÁÐGJÖFIN OG EIN LÍTIL SPURNING

Í dag er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, í gær var það OECD og á morgun Alþjóðabankinn. Þeir koma reglulega í heimsókn "sérfræðingar" þessara stofnana til þess að setja okkur lífsreglurnar.
FJÖLMENNI HJÁ BSRB Í MUNAÐARNESI

FJÖLMENNI HJÁ BSRB Í MUNAÐARNESI

Fullt var út úr dyrum á vel heppnaðri menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi um síðastliðna helgi. Opnuð var sýning á verkum Önnu Hrefnudóttur, myndlistarkonu.

DANSI DANSI DÚKKAN MÍN

Björgólfur Guðmundsson svífur inn gólfið á gamla íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu í Reykjavík.
MINNT Á MENNINGARHÁTÍÐ BSRB Í MUNAÐARNESI

MINNT Á MENNINGARHÁTÍÐ BSRB Í MUNAÐARNESI

Ljáðu mér eyra eftir Önnu Hrefnudóttur.Árleg Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi verður haldin á morgun, laugardaginn 11.
LEIÐTOGAR GEGN LÝÐRÆÐI?

LEIÐTOGAR GEGN LÝÐRÆÐI?

Ef fólk er ósátt  við ríkisstjórnir gagnrýnir það þær. Að jafnaði beinist gagnrýnin ekki að fólkinu sem kaus þær.

"ERTU EKKI ÓSKAPLEGA VINSÆL?"

Þetta er fyrissögnin á nýlegum pistli iðnaðar- og viðskiptaráðherra Íslands, Valgerðar Sverrisdóttur á heimasíðu hennar.

MÁ BJÓÐA ÞÉR ÍBÚFEN?

Í framhaldi af vangaveltum hér á síðunni um einkavæðingaráráttu Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar innan heilbrigðisþjónustunnar ( sbr.

HJÁLMAR SETJIST VIÐ SKRIFTIR

Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, á það til að taka nokkuð stórt upp í sig. Það væri í lagi ef hann væri ekki jafnframt mjög seinheppinn maður.