HVER BER ÁBYRGÐ Á LAUNAMISRÉTTINU?
22.12.2005
Mikil og réttlát reiði er nú í þjóðfélaginu út af ákvörðunum Kjaradóms um hækkun launa forseta, alþingismanna, ráðherra, dómara, biskups og fleiri, talsvert umfram þær hækkanir sem samið hefur verið um í kjarasamningum almennt.Hið alvarlega í þessu er tvennt.