
AÐKOMA BORGARBÚA AÐ PÓLITÍSKRI STEFNUMÓTUN EÐA VALI Á "LEIÐTOGA"?
12.08.2005
Ég skal játa að heldur kom mér á óvart að menn skyldu ekki sýna meiri lipurð í samningaviðræðum um framhald á R-listasamstarfinu en raun ber vitni og beini ég sjónum mínum þar einkum að Samfylkingunni.