Fara í efni

Greinar

EINKAREKIN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA DÝRARI OG RANGLÁTARI

EINKAREKIN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA DÝRARI OG RANGLÁTARI

Bæklingur BSRB með erindi sænska fræðimannsins Görans Dahlgrens, Opinber eða einkarekin heilbrigðisþjónusta?, hefur vakið verðskuldaða athygli.

HELGAR TILGANGURINN MEÐALIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 03.10.05Í skrifum Staksteina Morgunblaðsins fyrir fáeinum dögum er því hafnað að sömu lögmál gildi um birtingu stolinna bréfa íslenskra námsmanna í Austur-Þýskalandi á sjöunda áratug síðustu aldar, í svokallaðri SÍA skýrslu, annars vegar og hins vegar um birtingu "illa fengins" tölvupósts, sem nú birtist í Fréttablaðinu og fleiri miðlum, um samskipti manna úr innsta valdakjarna Sjálfstæðisflokksins.

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA VERÐI SKIPULÖGÐ AF ÞEKKINGU OG REYNSLU

Birtist í Morgunblaðinu 01.10.05Á vegum ríkisstjórnarinnar fer nú fram stefnumótunarvinna um framtíð heilbrigðisþjónustunnar.

HVORIR ERU HÆGRI SINNAÐRI, TALSMENN SAMFYLKINGAR EÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS?

Varaformaður Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, skrifar grein í Morgunblaðið 29. september um málefni sem hann telur brýnt að taka á nú um stundir.

LANDSVIRKJUN MISNOTI EKKI AÐSTÖÐU SÍNA Í SKÓLUM

Nokkur umræða hefur orðið um bréf Landsvirkjunar til skólanna í landinu, sem ég gerði að umræðuefni á heimasíðunni sl.

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, VÍST ER ÞÖRF Á STÖKKBREYTINGU!

Birtist í Morgunblaðinu 24.09.05.Fyrir stuttu skrifaði ég grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni: "Aðstaða dvalarheimila fyrir aldraða verði jöfnuð!" Fyrirsögnin er lýsandi fyrir innihald greinarinnar.

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR SÝNI AÐGÁT

Í hálf fimm fréttum Kb-banka í vikunni er beint ákveðnum varnaðarorðum að Íbúðalánasjóði og Félagsmálaráðuneyti.
LANDSVIRKJUN VILL VIRKJA SKÓLABÖRN

LANDSVIRKJUN VILL VIRKJA SKÓLABÖRN

Landsvirkjun hefur sent skólastjórnendum í landinu bréf þar sem skýrt er frá því að ætlunin sé að skólabörn taki þátt í að leggja hornstein að Kárahnjúkavirkjun, umdeildustu virkjun í sögu þjóðarinnar.
ÖRYGGISRÁÐIÐ – HVAÐ SKAL GERA?

ÖRYGGISRÁÐIÐ – HVAÐ SKAL GERA?

Erfitt er að átta sig á því hvað verður ofan á varðandi tilraunir Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra að kaupa fyrir Ísland sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.

MORGUNBLAÐIÐ LOFAR ANDSTÆÐING "ATKVÆÐAVÆNNA VERKEFNA"

Hinn hægri sinnaði stjórnarflokkur Japans, Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, vann sigur í nýafstöðnum þingkosningum í landinu.