STEFNIR Í SUMARÞING
29.04.2006
Ríkisstjórnin hefur nú kastað stríðshanskanum. Það gerði hún þegar hún ákvað að rífa frumvarpið um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins út úr menntamálanefnd Alþingis og henda því inn í þriðju og jafnframt lokaumræðu á Alþingi.