Fara í efni

Greinar

ÓBREYTT ÞJÓNUSTUTILSKIPUN EVRÓPUSAMBANDSINS YRÐI TILRÆÐI VIÐ VELFERÐARÞJÓÐFÉLAGIÐ

ÓBREYTT ÞJÓNUSTUTILSKIPUN EVRÓPUSAMBANDSINS YRÐI TILRÆÐI VIÐ VELFERÐARÞJÓÐFÉLAGIÐ

Samtök launafólks í almannaþjónustu á Hinu evrópska efnahagssvæði (European Public Services Union) samþykkti á stjórnarfundi í Brussel í dag harðorð mótmæli gegn þeirri ákvörðun starfsnefndar Evrópuþingsins að mæla með því að öll almannaþjónusta skuli falla undir nýja þjónustutilskipun Evrópusambandsins.
VATN FYRIR ALLA

VATN FYRIR ALLA

Viðskiptablaðið er skemmtilegt blað og á skilið mikla útbreiðslu. Ekki endilega vegna þess að skoðanir blaðsins séu eftirsóknarverðar.

HVERN ÞARF AÐ RÓA?

Fréttablaðið birtir forsíðufrétt þar sem greinir frá því að fyrirhugaður sé fundur með fjármála- og félagsmálaráðuneytum til þess að „…koma ró á málefni Íbúðalánasjóðs.“ Við erum upplýst um að fjármálaráðuneytið hafi sóst eftir undirtökunum í rekstri sjóðsins með því að færa hann til Lánasýslu ríkisins.

AÐ HÆTTI MAFÍUNNAR?

Undanfarinn áratugur hefur verið áratugur einkavæðingar eða einkaframkvæmdar. Síðarnefnda fyrirbrigðið er upprunnið á Bretlandseyjum og er hugtakið notað um einkarekstur, sem byggir á opinberum framlögum.
PSI: KRÖFTUGUSTU HEIMSSAMTÖK LAUNAFÓLKS

PSI: KRÖFTUGUSTU HEIMSSAMTÖK LAUNAFÓLKS

Í Genf í Sviss hefur í vikunni staðið árlegur stjórnarfundur í Public Services International (PSI), Samtökum launafólks í almannaþjónustu.

FRÁ SAMKEPPNI TIL FÁKEPPNI – KRISTÍN Í RIMA APÓTEKI OG PRÓFESSOR HALL

Þegar ákvörðun var tekin um að gefa lyfjasölu frjálsa, með lögum árið 1994, átti samkeppnin að lækna öll mein og stórlækka verðlag.
VG Í SÓKN – KOM FRAM HJÁ RÚV ÞEGAR GRANNT VAR HLUSTAÐ

VG Í SÓKN – KOM FRAM HJÁ RÚV ÞEGAR GRANNT VAR HLUSTAÐ

Gleðileg tíðindi fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð voru kynnt í fjölmiðlum í dag því fram kom í könnun sem Fréttablaðið birti í dag að VG er í stórsókn.

ER EKKERT AÐ MARKA YFIRLÝSINGAR FRAMSÓKNARMANNA?

Í umræðum á Alþingi sl. miðvikudag um lagafrumvarp sem heimilar ríkisstjórninni að kaupa eignarhlut sveitarfélaga í Landsvirkjun sagði Jón Bjarnason, þingmaður VG m.a.: “Nú hefur það komið fram m.a.
ÁHUGVERÐUR FYRIRLESTUR Á FÖSTUDAGSMOGUN

ÁHUGVERÐUR FYRIRLESTUR Á FÖSTUDAGSMOGUN

     Það getur varla hafa farið framhjá fólki að þessa dagana er mikil vitundarvakning í tengslum við vatn og hefur fjöldi félagasamtaka undirritað yfirlýsingu þar sem farið er fram á að litið verði á aðgang að vatni sem mannréttindi og verði höfð af þessu hliðsjón við alla lagasmíð auk þess sem ákvæði þar að lútandi verði sett í stjórnarskrá landsins.  Um þetta var m.a.
RÖDD SKYNSEMI OG SANNGIRNI ÚR HEIMI FASTEIGNAVIÐSKIPTA

RÖDD SKYNSEMI OG SANNGIRNI ÚR HEIMI FASTEIGNAVIÐSKIPTA

Enn eina ferðina eru bankarnir byrjaðir að hamst á Íbúðalánsjóði. Að þessu sinni var það bankstjóri KB banka, Hreiðar Már Sigurðsson sem fékk keflið í hönd.