
ER EKKI KOMINN TÍMI TIL AÐ BIRTA SÖNNUNARGÖGNIN?
13.12.2005
Birtist í Morgunblaðinu 12.12.05Það er staðreynd að sigurvegarar í styrjöldum þurfa sjaldnast – ef nokkurn tímann – að sanna fyrir dómstólum sakleysi sitt, jafnvel þótt á þá sé borið að hafa gerst sekir um brot á alþjóðalögum og alþjóðaskuldbindingum um mannréttindi.