Fara í efni

Greinar

SJÓNARMIÐ ÞJÓÐVILJANS Á SKAGANUM OG ÁLVAKAN Í HLJÓMALIND

Ég hef fengið nokkur viðbrögð á ummæli mín á Alþingi í gær um hótanir Alcan um að loka álverinu í Straumsvík, yrði ekki farið að vilja álrisans um heimildir til stækkunar álversins.
HVERS VEGNA HLUSTAR FRAMSÓKN EKKI Á GUÐNA?

HVERS VEGNA HLUSTAR FRAMSÓKN EKKI Á GUÐNA?

Öfgafull stefna Framsóknarflokksins í stóriðjumálum veldur samstarfsflokknum í ríkisstjórn undrun og vaxandi áhyggjum.
ÖSSUR, EVRÓPUSAMBANDIÐ OG HLEKKIR HUGARFARSINS

ÖSSUR, EVRÓPUSAMBANDIÐ OG HLEKKIR HUGARFARSINS

Össur Skarphéðinsson skrifar pistil á heimasíðu sína í lok vikunnar sem hann nefnir Ögmundur – og hlekkir hugarfarsins.
RAFORKUKERFI Í ALMANNAFORSJÁ TRAUSTARI EN MARKAÐSVÆDD KERFI SAMKVÆMT FITCH

RAFORKUKERFI Í ALMANNAFORSJÁ TRAUSTARI EN MARKAÐSVÆDD KERFI SAMKVÆMT FITCH

Eitt helsta áhugamál ríkisstjórnarinnar er sem kunnugt er að einkavæða raforkukerfi landsmanna. Liður í þeirri viðleitni er stjórnarfrumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi um að gera Rafmagnsveitur ríkisins að hlutafélagi.
UM LOTTÓVINNINGA, RÚSSNESKA RÚLLETTU OG PÓLITÍSKA KÖNNUN FRAMSÓKNARFLOKKSINS Á KOSTNAÐ SKATTBORGARA

UM LOTTÓVINNINGA, RÚSSNESKA RÚLLETTU OG PÓLITÍSKA KÖNNUN FRAMSÓKNARFLOKKSINS Á KOSTNAÐ SKATTBORGARA

Það er hressandi að heyra í Skagfirðingum þessa dagana, enginn uppgjafartónn þar á bæ. Það skiptir máli að Vinstrihreyfingin grænt framboð á aðild að sveitarstjórninni í Skagafirði.

AFGERANDI MEIRIHLUTI ÞJÓÐARINNAR ANDVÍGUR STÓRIÐJUSTEFNUNNI

Birtist í Morgunblaðinu 01.03.06.Í skoðanakönnun sem GALLUP gerði fyrir þingflokk VG um afstöðu þjóðarinnar til stóriðjustefnunnar kemur fram afgerandi andstaða við stefnu ríkisstjórnarinnar.

ÖFGASTEFNA FRAMSÓKNAR ER Á ÁBYRGÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Stundum segja menn meiningu sína í spurningum. Og ef menn vilja leggja áherslu á meiningu sína setja menn spurninguna í fyrirsögn.
HÚN HEITIR SVANDÍS !

HÚN HEITIR SVANDÍS !

Valgerður Bjarnadóttir skrifar  ágætar "Vangaveltur um prófkjör" í Fréttablaðið í dag. Greinin hefst á þessum orðum: "Forystukona vinstri grænna í borgarstjórnarkosningunum í vor sagði í útvarpsþætti um daginn eitthvað í þá áttina að hún teldi stjórnmál snúast um lífsviðhorf, meðal annars þess vegna hefði hún efasemdir um prófkjör stjórnmálaflokka sem væru öllum opin, líka þeim sem ekki væru flokksbundnir.
ALCAN OG BÖRNIN

ALCAN OG BÖRNIN

Álrisarnir láta ekki að sér hæða. Þeir nota öll tækifæri til þess að smeygja sér inn í þjóðarvitundina með áróður sinn.

EGILL OG BJÖRN Í SILFURSPJALLI

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, átti síðasta orðið í Silfri Egils í dag nema það hafi verið Egill sjálfur.