
1. MAÍ ÁVARP Á INGÓLFSTORGI Í REYKJAVÍK
01.05.2005
Góðir félagar, góðir landsmenn. Þegar síðasti póst- og símamálastjórinn var einhverju sinni spurður hvað hann teldi vera hlutverk þeirrar stofnunar sem hann veitti forstöðu, svaraði hann því til að markmiðið væri að veita öllum landsmönnum sem besta þjónustu.