Fara í efni

Greinar

Kraftaverkamenn á hverju strái

Það er gaman í fjármálabransanum nú um stundir. Kraftaverkamenn eru þar á hverju strái. Vígreifir birtast okkur ungir karlar og konur sem hafa uppgötvað hjólið.

Eiga skatthirslurnar að standa öllum opnar?

Birtist í Morgunpósti VG 31.08.04Það er skrýtið að á sama tíma og rauðu ljósin blikka um heim allan vegna slæmrar reynslu af einkavæðingunni fyllast menn eldmóði hér á landi sem aldrei fyrr og vilja selja allt steini léttara eða koma því á markað.
Afreksfólk örvar aðra til dáða

Afreksfólk örvar aðra til dáða

Ef ég væri spurður hvort áherslu ætti að leggja á afreksíþróttir eða almanna-þáttöku í íþróttum myndi ég hallast að hinu síðarnefnda.

Bankar í hagsmunabaráttu

Birtist í Morgunblaðinu 28.08.04.Bankarnir lýsa því nú opinberlega yfir að þeir séu komnir í samkeppni við Íbúðalánasjóð.

Beðið eftir "réttu" aðilunum

Sjálfstæðisflokkurinn hýsir helstu áhugamenn landsins um einkavæðingu samfélagsþjónustunnar. Innan annarra flokka hafa verið nokkrar efasemdir um þessa stefnu, þótt í mismiklum mæli sé.
Á okkar ábyrgð

Á okkar ábyrgð

Í aðdraganda árásarinnar á Írak var efnt til fjöldafunda um heim allan til að mótmæla fyrirhuguðum hernaði. Hér á landi spratt upp öflug hreyfing sem byggði á víðtækri samstöðu, m.a.

Þegar markaðslausnir eru andstæðar skynsemi og þjóðarhag

Birtist í Morgunpósti VG 21.08.04Eins og fram hefur komið í fréttum og skrifum m.a. í Morgunpósti VG eru strandsiglingar að leggjast af við Ísland.

Jón Baldvin Hannibalsson hótar endurkomu

Fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins og núverandi sendiherra Íslands í Helsinki í Finnlandi, mætir nú í hvert viðhafnarviðtalið á fætur öðru, nú síðast um helgina í Fréttablaðið, og hótar því að hefja að nýju þátttöku í íslenskum stjórnmálum.
Reed/McCartney og Íslendingar

Reed/McCartney og Íslendingar

Tónlistarmaðurinn Lou Reed er á Íslandi. Margir kannast við hann eins og reyndar marga aðra, listafólk og annað þekkt fólk sem hefur sótt okkur heim að undanförnu.
Hagsmunaaðili ráðleggur sér til hagsbóta

Hagsmunaaðili ráðleggur sér til hagsbóta

Á Nýsi hf starfa dugnaðarforkar. Þeir hafa verið iðnir við skýrslugerð og ráðgjöf, ekki síst fyrir sveitarfélögin í landinu.