Það er gaman í fjármálabransanum nú um stundir. Kraftaverkamenn eru þar á hverju strái. Vígreifir birtast okkur ungir karlar og konur sem hafa uppgötvað hjólið.
Birtist í Morgunpósti VG 31.08.04Það er skrýtið að á sama tíma og rauðu ljósin blikka um heim allan vegna slæmrar reynslu af einkavæðingunni fyllast menn eldmóði hér á landi sem aldrei fyrr og vilja selja allt steini léttara eða koma því á markað.
Sjálfstæðisflokkurinn hýsir helstu áhugamenn landsins um einkavæðingu samfélagsþjónustunnar. Innan annarra flokka hafa verið nokkrar efasemdir um þessa stefnu, þótt í mismiklum mæli sé.
Í aðdraganda árásarinnar á Írak var efnt til fjöldafunda um heim allan til að mótmæla fyrirhuguðum hernaði. Hér á landi spratt upp öflug hreyfing sem byggði á víðtækri samstöðu, m.a.
Fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins og núverandi sendiherra Íslands í Helsinki í Finnlandi, mætir nú í hvert viðhafnarviðtalið á fætur öðru, nú síðast um helgina í Fréttablaðið, og hótar því að hefja að nýju þátttöku í íslenskum stjórnmálum.
Tónlistarmaðurinn Lou Reed er á Íslandi. Margir kannast við hann eins og reyndar marga aðra, listafólk og annað þekkt fólk sem hefur sótt okkur heim að undanförnu.