KALLAÐ EFTIR FRUMKVÆÐI NORÐURLANDARÁÐS
26.02.2005
Birtist í Morgunblaðinu 25.02.05. og í vikunni á Norðurlöndunum öllum í nafni NTR , sbr. að neðan.Nýverið lauk deilu milli samtaka sænskra byggingaverkamanna (Byggnadsarbetarförbundet) og lettnesks byggingafyrirtækis um kaup og kjör lettneskra byggingaverkamanna sem störfuðu við byggingu skóla í Vaxholm í nágrenni Stokkhólms.