ÓVÆGIN FRAMSÓKN – GAGNVART ÖÐRUM EN FRAMSÓKN
27.01.2005
Framóknarflokkurinn á í erfiðleikum. Sjaldan hefur það komið eins vel fram og í dag. Stöð 2 gerði mistök í fréttaflutningi sínum varðandi tímasetninguna á því hvenær (ekki hvort) Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson komu Íslendingum á lista yfir þjóðir, sem lýstu vilja til að styðja innrás í Írak gegn vilja Sameinuðu þjóðanna.