Úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðslunni í Venuzuela eru lýðræðissinnum víðast hvar í heiminum að skapi. Það á hins vegar fyrst og fremst við um lýðræðissinna.
Allt er hefðbundið á þessu sumri varðandi birtingu skattaskýrslna. Ungir sjálfstæðismenn mótmæla því hástöfum að upplýsingar um tekjur séu birtar og telja það vera brot á mannréttindum! Nú sem fyrr eru það helg mannréttindi hátekjufólksins sem íhaldið unga ber fyrir fyrir brjósti og beinir sínum hugsjónakröftum að.
Ef allir létu berast með straumnum, spyrðu aldrei gagnrýninna spurninga og andæfðu ekki þegar þeim þætti stefna í óefni, er hætt við að við næðum aldrei því stigi að geta kallað samfélag okkar siðað menningarsamfélag.
Birtist í Morgunblaðinu 04.08.04.Skýrt hefur verið frá því að frá og með 1. desember næstkomandi muni Eimskipafélag Íslands, dótturfélag Burðaráss, hætta strandsiglingum í kringum Ísland.
Leiðari Morgunblaðsins í dag ber yfirskriftina Umbætur að utan. Í leiðaranum er vitnað í Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, sem í vikunni lagði fram á ríkisstjórnarfundi ramma fyrir framhald samningaviðræðna um viðskipti á vegum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, svonefndra Doha-viðræðna.
Auðhringurinn Alcoa er hættur að fara um heiminn í leit að vinum. Eftir að hann kynntist Framsóknarflokknum á Íslandi lætur hann sér nægja að ferðast um Ísland í leit að virkjunarkostum.
Í dag voru samþykkt á Alþingi lög sem námu úr gildi fyrri lög frá því í vor um eignarhald á fjölmiðlum; lögin sem forseti undirritaði ekki og virkjaði þannig stjórnarskrárvarinn málskotsétt sinn.