Fara í efni

Greinar

Hagsmunaaðili ráðleggur sér til hagsbóta

Hagsmunaaðili ráðleggur sér til hagsbóta

Á Nýsi hf starfa dugnaðarforkar. Þeir hafa verið iðnir við skýrslugerð og ráðgjöf, ekki síst fyrir sveitarfélögin í landinu.

Lýðræðissinnar fagna úrslitum í Venezuela

Úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðslunni í Venuzuela eru lýðræðissinnum víðast hvar í heiminum að skapi. Það á hins vegar fyrst og fremst við um lýðræðissinna.

Skynsemin notar öll skilningarvit

Birtist í Morgunblaðinu 14.08.04Í byrjun ágúst var skýrt frá því að Eimskipafélagið hygðist hætta strandsiglingum.

Hvaða nefndarlaun þola ekki dagsljósið?

Allt er hefðbundið á þessu sumri varðandi birtingu skattaskýrslna. Ungir sjálfstæðismenn mótmæla því hástöfum að upplýsingar um tekjur séu birtar og telja það vera brot á mannréttindum! Nú sem fyrr eru það helg mannréttindi hátekjufólksins sem íhaldið unga ber fyrir fyrir brjósti og beinir sínum hugsjónakröftum að.
Andanum lyft á síðum Weekendavisen

Andanum lyft á síðum Weekendavisen

Ef allir létu berast með straumnum, spyrðu aldrei gagnrýninna spurninga og andæfðu ekki þegar þeim þætti stefna í óefni, er hætt við að við næðum aldrei því stigi að geta kallað samfélag okkar siðað menningarsamfélag.

Eimskipafélagið – einkavæðing og gamall Morgunblaðsleiðari

Birtist í Morgunblaðinu 04.08.04.Skýrt hefur verið frá því að frá og með 1. desember næstkomandi muni Eimskipafélag Íslands, dótturfélag Burðaráss, hætta strandsiglingum í kringum Ísland.
Auglýsingabann í þágu brennivínssala?

Auglýsingabann í þágu brennivínssala?

 Í Fréttablaðinu í gær birtist athyglisverð grein eftir Borgar Þór Einarsson um bann við áfengisauglýsingum.

Er það rétt hjá Morgunblaðinu að allar umbætur komi að utan?

Leiðari Morgunblaðsins í dag ber yfirskriftina Umbætur að utan. Í leiðaranum er vitnað í Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, sem í vikunni lagði fram á ríkisstjórnarfundi ramma fyrir framhald samningaviðræðna um viðskipti á vegum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, svonefndra Doha-viðræðna.

Álvinir Valgerðar í "skemmtiferð ásamt öðru"

Auðhringurinn Alcoa er hættur að fara um heiminn í leit að vinum. Eftir að hann kynntist Framsóknarflokknum á Íslandi lætur hann sér nægja að ferðast um Ísland í leit að virkjunarkostum.

Nú reynir á anda laganna

Í dag voru samþykkt á Alþingi lög sem námu úr gildi fyrri lög frá því í vor um eignarhald á fjölmiðlum; lögin sem forseti undirritaði ekki og virkjaði þannig stjórnarskrárvarinn málskotsétt sinn.