Fara í efni

Greinar

"Bolkenstein / Frankenstein"

Það er ekki tekið út með sældinni að heita Fritz Bolkenstein. Það er að vísu ekki bara nafnið sem veldur, heldur það sem þessi verkstjóri Evrópusambandsins við smíði nýrrar tilskipunar um þjónustustarfsemi, þykir hafa á samviskunni.

Mikilvæg viðskipti fyrir búlgörsku þjóðina?

Í Svíþjóð þar sem ég er staddur þessa dagana hefur mikið verið fjallað um Búlgaríu í aðdraganda þess að Búlgarir og Svíar háðu kappleik í knattspyrnu.

Að gera einfalda hluti flókna

Birtist í Morgunblaðinu 12.06.04.Miklar geðshræringar eru nú í Stjórnarráði Íslands. Tilefnið þekkir þjóðin.
Tekist á um framtíð almannaþjónustunnar

Tekist á um framtíð almannaþjónustunnar

Að mínu mati eru Public Service Interantional (PSI), Alþjóðasamtök starfsfólks í almannaþjónustu, kröftugustu alþjóðasamtök launafólks starfandi í heiminum.

Ógnar þjóðin þingræðinu?

Lýðræði getur haft ýmsar takmarkanir. Enski heimspekingurinn og stjórnmálamaðurinn John Stuart Mill varaði okkur við því í frægri bók sinni Frelsinu að misbeita almannavaldi gegn minnihlutahópum.

Harmur Umhverfisstofnunar

Birtist í Morgunblaðinu 08.06.04.Fimmtudaginn 27. maí sl. birtist í Morgunblaðinu yfirlýsing frá Umhverfisstofnun, undirrituð af tveimur forsvarsmönnum hennar, Árna Bragasyni og Davíð Egilssyni.
Kröftugur fundur gegn hernaðarofbeli Ísraela

Kröftugur fundur gegn hernaðarofbeli Ísraela

Á laugardag var haldinn útifundur til þess að mótmæla hernaðarofbeldi Ísraela gegn Palestínumönnum. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir fundinum og stýrði formaður félagsins, Sveinn Rúnar Hauksson, fundinum.

Saga Reagans endurskrifuð?

Forseti Íslands hefur sent samúðarskeyti vestur um haf vegna fráfalls Ronalds Reagans forseta Bandaríkjanna 1980-88.

Sögulaus formaður?

Yfirlýsingar Halldórs Ásgrímssonar formanns Framsóknarflokksins um málsskotsréttinn hafa vakið furðu. Í grein sem Ólína sendir síðunni í dag og ætti að vera öllum sem áhuga hafa á pólitík og þjóðmálum, skyldulesefni eru málin reifuð í sögulegu samhengi.

Hvað þýðir "enginn" Halldór?

Formaður Framsóknarflokksins, Halldór Ásgrímsson opnaði sig í hádegisfréttum í dag. Það var greinilegt að hann hafði tekið ákvörðun: Stólnum allt.