Fara í efni

Greinar

Er Fréttablaðið ósátt við tyggigúmmíkenninguna?

Er Fréttablaðið ósátt við tyggigúmmíkenninguna?

Í dag birtist grein eftir mig í Fréttablaðinu. Að mér forspurðum var greinin stytt, bæði fyrirsögn og sjálfur textinn.

Mikilvæg umræða um fjölmiðlafrumvarp

Í þjóðfélaginu hefur kviknað mikil umræða um fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Ég tel mjög mikilvægt að þessi umræða fái að dafna og þróast en verði ekki kæfð niður með því að keyra frumvarpið í gegnum þingið með offorsi.

Prestar gegn stríði og misskiptingu

Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju segir það hlutverk kirkjunnar að láta frá sér heyra um brennandi mál samtímans.

1. maí á Höfn: Með lýðræði gegn skrifræði

Fyrir fimmtíu árum eða þar um bil, var lífið - og þar með verkalýðsbaráttan - á marga lund einfaldara. Ekki aðveldara, heldur einfaldara.

Fráleitt að afgreiða fjölmiðlafrumvarp í vor!

Komið hefur á daginn að tillaga VG um úttekt á fjölmiðlaheiminum, eignatengslum og yfirráðum, hefur reynst mjög þarfleg.

Japönum vottuð samúð

Gíslarnir japönsku frá Írak eru komnir heim heilir á húfi. Mér var létt. Ég hafði séð myndir af þeim í haldi með bandbrjálaða menn yfir sér með branda á lofti, öskrandi hótanir um líflát og tortúr.

Leiðbeinandi í lýðræði

Fjölmiðlar vestanhafs gera mikið úr því þessa dagana hve mikið Bush Bandaríkjaforseti leggur upp úr því að honum sé ætlað það sögulega (trúarlega?) hlutverk að boða Írökum lýðræði að vestrænni fyrirmynd.

Spyrjið Gunnar Birgisson!

Í viðtali Morgunblaðsins við Sigfús Jónsson, forstjóra Nýsis, kemur fram sú hugmynd að setja varðskipin í einkaframkvæmd.

Eiríkur Bergmann og Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti þykir mér alltaf bera vott íslenskri bjartsýni. Miðað við veðurfar hér á landi er hann óneitanlega nokkuð snemma ferðinni.

Um ábyrgð og ábyrgðarleysi á markaði

Þessi spurning gerist mjög áleitin eftir því sem fram líða tímar. Sífellt algengara virðist , ekki síst á meðal yngri "athafnamanna" að þeir telji sig ekki bera neina ábyrgð gagnvart öðru en eigin pyngju eða pyngju sameigenda sinna í fyrirtæki.