Fara í efni

Greinar

CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

Fyrirsögnina hef ég eftir Roger Normand, framkvæmdastjóra Rannsóknarstofu Efnahagslegra og Félagslegra Réttinda (Center for Economic and Social  Rights, CESR).

NATO á leið til fortíðar – við því þarf að bregðast

Sjö ný ríki, öll í Mið- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði þeim ákaflega og kvað inngöngu þeirra styrkja hernaðarbandalagið.

Mikilvæg umræða um spilafíkn

Birtist í Morgunblaðinu 31.03.04Sunnudaginn 22. febrúar var fjallað í ítarlegu máli um spilafíkn í  Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins.

Nýhugsun Ingólfs Á Jóhannessonar

Nýlega var hér á síðunni frásögn af ráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um menntamál. Þar var m.a.

Íraksslóðir frá TFF

Athyglisverðar vefslóðir um Írak birtast í síðasta fréttabréfi frá sænsku rannsóknarstofnuninni, Transnational Foundation for Peace and Future Research (TFF).

Morgunblaðið glennir upp munninn – á okkur

Merkileg þykir mér forsíða Morgunblaðsins í dag. Ekki þó sérstaklega vegna þess að að þar er að finna teikningu sem óvenjulegt er að rati inn á forsíður dagblaða en hún er af tanngörðum, sem sýna þá stökkbreytingu sem orðið hefur á tannheilsu þjóðarinnar frá sjöunda áratug síðustu aldar til þess tíunda.

Vinátta eða hlýðni?

Í bréfi frá Þrándi hér á síðunni í dag eru athyglisverðar vangavletur um siðferðið í Hvíta húsinu í Washington,um hefnigirni og  fyrirgefningu syndann og síðast en ekki síst um vináttuna.

Ekki léti ég Halldór Blöndal skipa mér í lífsýnatöku

Ekki svo að skilja að forseti Alþingis hafi á því einhvern sérstakan áhuga að skikka mig í slíkt próf. Aldrei hefur verið ýjað að slíku af hálfu forseta þingsins.
Á hvern ætlar NATO núna að ráðast í Kosovo?

Á hvern ætlar NATO núna að ráðast í Kosovo?

Svo virðist sem hafin sé skipulögð herferð til að hrekja Serba frá Kosovo. Tugir manna hafa verið felldir og hús brennd til grunna.

10 litlir Yassinar og mótsagnakennd afstaða Íslands

Umhugsunarverð var fréttin, sem barst frá Palestínu í gær, að fáeinum klukkustundum eftir morðið á Ahmed Yassin, forsvarsmanni Hamas samtakanna, hafði tíu nýfæddum börnum verið gefið nafn hans.