Að mínu mati eru Public Service Interantional (PSI), Alþjóðasamtök starfsfólks í almannaþjónustu, kröftugustu alþjóðasamtök launafólks starfandi í heiminum.
Lýðræði getur haft ýmsar takmarkanir. Enski heimspekingurinn og stjórnmálamaðurinn John Stuart Mill varaði okkur við því í frægri bók sinni Frelsinu að misbeita almannavaldi gegn minnihlutahópum.
Birtist í Morgunblaðinu 08.06.04.Fimmtudaginn 27. maí sl. birtist í Morgunblaðinu yfirlýsing frá Umhverfisstofnun, undirrituð af tveimur forsvarsmönnum hennar, Árna Bragasyni og Davíð Egilssyni.
Á laugardag var haldinn útifundur til þess að mótmæla hernaðarofbeldi Ísraela gegn Palestínumönnum. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir fundinum og stýrði formaður félagsins, Sveinn Rúnar Hauksson, fundinum.
Yfirlýsingar Halldórs Ásgrímssonar formanns Framsóknarflokksins um málsskotsréttinn hafa vakið furðu. Í grein sem Ólína sendir síðunni í dag og ætti að vera öllum sem áhuga hafa á pólitík og þjóðmálum, skyldulesefni eru málin reifuð í sögulegu samhengi.
Birtist á vg.is/postur 02.06.04Nokkrar breytingar voru gerðar á fæðingarorlofslögunum fyrir þingslitin. Í opinberri umræðu um þessar breytingar hefur einkum verið stanæmst við ákvörðun um að setja þak á greiðslurnar, þannig að aldrei verði greiðslur úr sjóðnum meira en 80% af 600.000 kr.