Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík efndi í dag til félagsfundar um borgaramálefnin. Uppleggið var að fræðast um starf R-listans, "taka út stöðuna" eins og Svanhildur Kaaber komst að orði í inngangserindi sínu, og " veita félagsmönnum tækifæri til að koma ábendingum og skilaboðum til fulltrúa sem starfa á vegum flokksins í borginni".
Birtist í Fréttablaðinu 11.02.04Hér á landi eru gerðar miklar kröfur til heilbrigðisþjónustunnar. Það kom vel fram í skoðanakönnuninni sem Fréttablaðið birti á sunnudag.
Í gærkvöld fór fram athyglisverð umræða í Kastljósi Sjónvarps um áfengisauglýsingar. Mættir voru til leiks Árni Guðmundsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi í Hafnarfirði, sem sent hefur áskorunina hér að ofan út á netsíðu sinni, og Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar.
Heldur er nú dapurlegt að fylgjast með þeim félögum, Bush Bandaríkjaforseta og Blair forsætisráðherra Bretlands, svara fyrir óvandaðan málflutnig til að réttlæta árásina á Írak síðstliðið vor.
Fjórir þingmenn tjá skoðun sína á "sparisjóðamálinu" í Fréttablaðinu í dag: Pétur H. Blöndal, Sigurður Kári Kristjánsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Helgi Hjörvar.