Fara í efni

Greinar

Um grunna umræðu og djúpa

Formaður Rafiðnaðarsambandsins, Guðmundur Gunnarsson, skrifar lesendabréf í DV í gær og gagnrýnir þá umræðu sem á sér stað í viðræðuþáttum ljósvakamiðlanna, m.a.

Made in America

Í dag birtist hér á síðunni afar fróðlegur pistill eftir Magnús Þorkell Bernharðsson, fræðimann í Bandaríkjunum, um hina nýju stjórnarskrá í Írak og hryðjuverkin á Spáni.

Gyðingar og Palestína – Sara Roy, kyndilberi frelsisins

Í þeim skelfilega harmleik sem heimurinn verður nú vitni að í Palestínu er einn hópur sem ég reyni að missa aldrei sjónar af.

Misskilningur stjórnarandstöðu

Öðru hvoru koma ráðherrar í ríkisstjórninni fram á sjónarsviðið og lýsa miklum áhyggjum yfir afleiðingum gjörða sinna.

Stefnubreyting hjá Framsókn eða aumkunnarvert hlutskipti?

Margan manninn rak í rogastans við ummæli Árna Magnússonar, félagsmálaráðherra á Iðnþingi á föstudag þegar hann hélt uppi málflutningi sem var nánast orðréttur úr ræðum þingmanna Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs nú um árabil.

Ljósglæta í máli utanríkisráðherra

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, var beðinn um að fílósófera um utanríkismál í útvarpsþætti í dag.

Breisk en bókelsk þjóð

Að undanförnu hafa menn nokkuð velt fyrir þeirri ákvörðun forsætisráðherra að láta rita sögu forsætisráherra landsins fram á þennan dag og gefa bókina út 15.

Fróðleikur um sögu kostnaðarvitundar

Í mjög athyglisverði grein hér á síðunni eftir Þorleif Óskarsson er fjallað um áróður Verslunarráðs Íslands fyrir kostnaðarvitund í heilbrigðiskerfinu.

Af magni, gæðum og talandi skáldum

Eins stórkostlegt og Ísland er, skiptir þó máli í hvernig skapi veðurguðirnir eru. Með stuttu millibili nú að undanförnu hafa norrænir gestir heimsótt BSRB og hafa náttúruöflin verið okkur bærilega hliðholl.

Með Ástarþökk frá Agli – og síðan Birni

Það vakti nokkra athygli þegar Egill Helgason fjölmiðlamaður með meiru, kvaddi þá félaga í frjálshyggjunni,  Hannes Hólmstein og Jón Steinar Gunnlaugsson í þætti sínum "Silfri Egils" fyrir stuttu með þeim hjartnæmu orðum að hann kynni þeim  "ástarþakkir fyrir komuna" og vonaðist til að sjá þá hið allra fyrsta að nýju.