
Vill þjóðin þýlynda þingmenn?
18.12.2003
Birtist í Fréttablaðinu 17.12.2003Í kjölfar þess að ríkisstjórnin knúði í gegn frumvarp sitt um lífeyrismál þingmanna, ráðherra og hæstaréttardómara hefur hún látið höggin dynja á stjórnarandstöðunni.