Birtist á vg.is/postur 02.06.04Nokkrar breytingar voru gerðar á fæðingarorlofslögunum fyrir þingslitin. Í opinberri umræðu um þessar breytingar hefur einkum verið stanæmst við ákvörðun um að setja þak á greiðslurnar, þannig að aldrei verði greiðslur úr sjóðnum meira en 80% af 600.000 kr.
Frá fréttamannafundi þar sem áskorunin var kynnt. Á myndinni eru Bjarni Magnússon frá Deiglunni, Huginn Þorsteinsson frá Múrnum, Ögmundur Jónasson formaður BSRB og Jóhanna K.
Undir lok þinghaldsins náðist samkomulag um að taka áminningarfrumvarp Geirs H. Haardes, fjármálaráðherra af dagskrá þingsins og er því ekki lengur hætta á, að þetta umdeilda frumvarp verði að lögum – alla vega ekki á þessu þingi.
Fyrir nokkrum dögum beindi ég spurningu til Félagsins Ísland Palestína á hvern hátt félagið teldi að Íslendingar gætu helst beitt sér gegn mannréttindabrotum og hernaðarofbeldi Ísraela á hendur Palestínumönnum.