
Ný skýrsla um einkaframkvæmd í Bretlandi – vaxandi efasemdir
08.07.2004
Á sama tíma og fréttir berast frá íslenskum sveitarfélögum um áhuga á einkaframkvæmd berast varnaðarorð frá Bretlandi um ágæti þessarar aðferðar við rekstur á stofnunum og verkefnum á vegum hins opinbera.