Fara í efni

Greinar

Skoðanakúgun umhverfisyfirvalda

Fram hefur komið opinberlega að haft var í hótunum við landverði sem flögguðu íslenska fánanum í hálfa stöng 19.
Svar félagsins Ísland Palestína: Nei, nú er komið nóg

Svar félagsins Ísland Palestína: Nei, nú er komið nóg

19. maí gerði ísraelski herinn eldflaugaárás á friðsama mótmælagöngu í Rafah. Hér má sjá mann á Al-Najjar sjúkrahúsinu, syrgja ættingja sem féllu í árasinni.

Ungfrú Hornafjörður

Reykjavíkurfélag VG efndi til umræðufundar í gær um stjórnmál líðandi stundar og framtíðarspekúlasjónir. Framsögumenn voru Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands.
Ríkisstjórnin fær rauða spjaldið!

Ríkisstjórnin fær rauða spjaldið!

  Ríkisstjórnin fær rauða spjaldið! Mynd Stefán Karlsson FréttablaðinuÁ fjölmennum útifundi á Austurvelli sl.

Hvers vegna við ekki getum samþykkt Fjölmiðlafrumvarpið

Í greinargerð sem fylgir með Fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er ítarleg úttekt svokallaðrar Fjölmiðlanefndar sem ríkisstjórnin skipaði í vetur á grundvelli þingsályktunartillögu, sem VG hafði forgöngu um.
Fyrirspurn til Félagsins Ísland – Palestína

Fyrirspurn til Félagsins Ísland – Palestína

Hryllilegar fréttir berast nú dag hvern frá Palestínu. Ofbeldisárásir ísraelska hersins á fólk og mannvirki vekja óhug um allan heim.
Ónýt/Ónýtt starfsorka

Ónýt/Ónýtt starfsorka

Í dag var haldin mjög vekjandi ráðstefna um atvinnuleysi miðaldra fólks - 45 ára og eldri. Áhugahópur sem hefur verið stofnaður um málefnið blés til ráðstefnunnar í samvinnu við Vinnumálastofnun og ýmis verkalýðsfélög, þar á meðal BSRB.

Verkfærakista Geirs H. Haarde

Birtist í Morgunblaðinu 18.05.04.Fjármálaráðherra landsins, Geir H. Haarde, leggur nú mikið kapp á að ná fram því áhugamáli ríkisstjórnarinnar að forstöðumenn ríkisstofnana geti rekið fólk úr starfi fyrirhafnarlaust.

Stuðningsmönnum Framsóknar vottuð samúð

Á undanförnum dögum hafa margir orðið til að gera því skóna að upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks kynni að slitna vegna ágreinings um Fjölmiðlafrumvarpið.
Kröftugur fundur gegn réttindaskerðingu

Kröftugur fundur gegn réttindaskerðingu

Heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu, BSRB, BHM og Kennarasamband Íslands, efndu í gær til fundar með stjórnum aðildarfélaga bandalaganna.