Ósvífnir atvinnurekendur
03.09.2004
Samtökum atvinnulífsins er að sjálfsögðu frjálst að hafa skoðanir á öllu milli himins og jarðar. Hins vegar er samtökunum enginn sómi af þeim köldu kveðjum sem þau senda launafólki iðulega í pistlum sínum.