09.11.2003
Ögmundur Jónasson
Birtist í Morgunblaðinu 08.11.2003Í kynningarbréfi frá þeim, sem standa að söfnun fyrir Sjónarhól, fyrirhugaða þjónustumiðstöð í þágu barna með sérþarfir og fjölskyldur þeirra, segir m.a.: "Það er foreldrum áfall að komast að því að barn þeirra er með langvinnan eða ólæknandi sjúkdóm, varanlega fötlun eða önnur þroskafrávik.