Hvað vill Ingibjörg Sólrún Gísladóttir láta einkavæða?
09.01.2004
Það er merkilegt hve áhugasamir ýmsir aðilar innan Samfylkingarinnar virðist vera um einkavæðingu. Í fréttum í kvöld birtist formaður svokallaðrar Framtíðarnefndar flokksins til að lýsa þeirri skoðun sinni að ekki beri nauðsyn til að opinberir starfsmenn sinni almannaþjónustunni.