Fara í efni

Greinar

Hvað vill Ingibjörg Sólrún Gísladóttir láta einkavæða?

Það er merkilegt hve áhugasamir  ýmsir aðilar innan Samfylkingarinnar virðist vera um einkavæðingu. Í fréttum í kvöld birtist formaður svokallaðrar Framtíðarnefndar flokksins til að lýsa þeirri skoðun sinni að ekki beri nauðsyn til að opinberir starfsmenn sinni almannaþjónustunni.

Nöldur Davíðs Oddssonar

Birtist í Fréttablaðinu 07.01.2004Ritstjóri Fréttablaðsins, Gunnar Smári Egilsson, birtir umhugsunarverða hugvekju í helgarblaðinu þar sem hann veltir vöngum yfir hlutverki fjölmiðla.

Læknar á hálum ís

Fram kemur í fréttum að Læknafélag Íslands sé ósátt við að Tryggingastofnun ríkisins, TR, bendi sjúklingum, sem þurfi á aðstoð að halda, á að leita til heilsugæslunnar og göngudeilda sjúkrahúsanna.

Um annála, skaupið og áramótaávörp: Markús Örn með vinninginn

Hér á þessari heimasíðu hefur Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri sætt nokkurri gagnrýni að undanförnu og þá einkum í tengslum við hans eigin gagnrýni á fréttaþáttinn Spegilinn.

Heimanmundur í bankastjórastól KB bankans?

Menn velta fyrir sér hvað valdi viðsnúningi þeirra SPRON manna, sem fyrir ári eða svo máttu ekki heyra á það minnst að verða gleyptir af Búnaðarbankanum.

"Frelsisvæðingin" og teknókratar í turnunum tveimur

Svo er komið í Bretlandi að ekki má á milli sjá hvor flokkurinn er hægri sinnaðri Verkamannaflokkurinn (Nýi Verkamannafl.

Þegar féhirðir hirðir fé

Birtist í Fréttablaðinu 27.12.2003Pétur H Blöndal alþingismaður hefur oft haft á orði að sparisjóðir landsins hafi að geyma fé án hirðis.

Hver vill eyðileggja SPRON?

Ég er sannfærður um að ástæðan fyrir því að til stendur að umbylta SPRON, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, er fyrst og fremst sprottin af ágengni nokkurra stofnfjárfesta sem sjá fram á að geta hagnast vel á sölu bréfa sinna.

Tökum sameiginlega á!

Fyrst var það einkavæðingin, svo komu Kárahnjúkar, bankarnir, starfsloka- og kaupaukasamningar, og nú síðast er það SPRON.

Aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar leiðréttur

Birtist í Morgunblaðinu 22.12.2003Í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins skrifar Björn Ingi Hrafnsson grein, sem ber titilinn Traust og trúverðugleiki.