Því miður hafði ég ekki tök á að hlusta á fyrirlesara Verslunarráðs Íslands og Bresk- íslenska verslunarráðsins, sem flutti Íslendingum boðskap sinn í síðustu viku.
Hinsegin dagar eru að verða fastur liður í sumardagskrá landsmanna og mælast vel fyrir. Í litskrúðugri fjöldagöngu skemmtir fólk sér og sýnir jafnframt hug sinn til mannréttindabaráttu samkynhneigðra.
Sjónvarpsfréttir laugardaginn 9. ágúst árið 2003 eiga eftir að verða mörgum eftirminnilegar. Þetta var fréttatíminn, sem formaður LÍÚ gerði þjóðina endanlega kjaftstopp.
. . . . . Getur verið að við eigum eftir að venjast kókdollunni við Borgarnes? Getur verið að eftir nokkur ár fari okkur að þykja vænt um gömlu góðu kókdósina að Hamri? Ég held ekki.
Birtist í Fréttablaðinu 06.08.2003 Á sínum tíma tókum við ákvarðanir um stækkun fiskveiðilögsögunnar þvert á ríkjandi skoðun í heiminum og höfðum þann árangur að gerbreyta viðhorfum manna til nýtingarréttar og fiskveiðistjórnunar.
Ungt fólk í stjórnmálum hefur látið að sér kveða að undanförnu, hver hópur með sínum hætti. Fróðlegt er að virða fyrir sér hugsjónabálin því þar má sjá hvað ungt fólk telur brýnast að berjast fyrir.